Everton vill Anthony Elanga á láni Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 16:45 Anthony Elanga í leik með Manchester United gegn Burnley í Carabao Cup Vísir/Getty Það styttist í að vetrarglugginn á Englandi opni og eru félögin í ensku úrvalsdeildinni farin að líta í kringum sig. Samkvæmt The Athletic er Everton sagt áhugasamt um að fá Anthony Elanga, leikmann Manchester United, á láni. Everton er í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Everton hefur leikið sextán leiki í deildinni. Everton hefur aðeins unnið þrjá leiki, gert fimm jafntefli og tapað átta leikjum. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, er meðvitaður um að það þurfi að styrkja liðið fram á við í janúar. Everton hefur verið í vandræðum með að skora mörk en Everton hefur aðeins skorað tólf mörk en aðeins Nottingham Forest og Wolves sem er í fallsæti ensku deildarinnar hafa skorað færri mörk. Anthony Gordon er markahæstur hjá Everton með þrjú mörk en hann er einn af tveimur leikmönnum sem hefur skorað meira en eitt mark fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni. 🚨 Everton are interested in a loan move for Anthony Elanga #mufc #mujournal[@TheAthleticFC]— United Journal (@theutdjournal) December 26, 2022 Samkvæmt heimildum The Athletic ætlar Everton að reyna að sækja leikmenn að láni frekar en að eyða í leikmannakaup. Anthony Elanga, leikmaður Manchester United, hefur fengið fá tækifæri hjá Manchester United og er Everton sagt áhugasamt um að fá hann að láni það sem eftir er leiktíðar. Matheus Cunha, leikmaður Atletico Madrid, er einnig eftirsóttur af bæði Everton og Wolves. Í síðasta janúar glugga fékk Everton til sín Donny van de Beek á láni frá Manchester United en hann spilaði aðeins sjö deildarleiki fyrir Everton og skoraði í þeim eitt mark. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Víkingur missir undanúrslitasætið Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira
Everton er í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Everton hefur leikið sextán leiki í deildinni. Everton hefur aðeins unnið þrjá leiki, gert fimm jafntefli og tapað átta leikjum. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, er meðvitaður um að það þurfi að styrkja liðið fram á við í janúar. Everton hefur verið í vandræðum með að skora mörk en Everton hefur aðeins skorað tólf mörk en aðeins Nottingham Forest og Wolves sem er í fallsæti ensku deildarinnar hafa skorað færri mörk. Anthony Gordon er markahæstur hjá Everton með þrjú mörk en hann er einn af tveimur leikmönnum sem hefur skorað meira en eitt mark fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni. 🚨 Everton are interested in a loan move for Anthony Elanga #mufc #mujournal[@TheAthleticFC]— United Journal (@theutdjournal) December 26, 2022 Samkvæmt heimildum The Athletic ætlar Everton að reyna að sækja leikmenn að láni frekar en að eyða í leikmannakaup. Anthony Elanga, leikmaður Manchester United, hefur fengið fá tækifæri hjá Manchester United og er Everton sagt áhugasamt um að fá hann að láni það sem eftir er leiktíðar. Matheus Cunha, leikmaður Atletico Madrid, er einnig eftirsóttur af bæði Everton og Wolves. Í síðasta janúar glugga fékk Everton til sín Donny van de Beek á láni frá Manchester United en hann spilaði aðeins sjö deildarleiki fyrir Everton og skoraði í þeim eitt mark.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Víkingur missir undanúrslitasætið Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Sjá meira