Gerir Demi Moore og Bruce Willis að ömmu og afa Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 21. desember 2022 14:34 Rumer Willis, dóttir Bruce Willis og Demi Moore á von á sínu fyrsta barni. Getty/Bruce Glikas Leikkonan Rumer Willis á von á sínu fyrsta barni með tónlistarmanninum Derek Richard Thomas. Rumer er elsta dóttir leikkonunnar Demi Moore og leikarans Bruce Willis og verður þetta þeirra fyrsta barnabarn. Demi Moore er deildi gleðitíðindunum á Instagram í gær þar sem hún kvaðst vera spennt fyrir ömmuhlutverkinu. „Nú stíg ég inn hlutverk flottu, skrítnu og klikkuðu ömmunnar,“ skrifar hún. Hamingjuóskum rignir yfir fjölskylduna en Michelle Pheiffer, Lucy Liu og Rita Wilson eru á meðal þeirra sem senda Demi Moore kveðju. Þá segist Gwyneth Paltrow hlakka til að sjá vinkonu sína í ömmuhlutverkinu. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Nútíma fjölskylda Demi Moore og Bruce Willis voru gift frá árinu 1987 til ársins 2000. Þau eiga saman þrjár dætur, Rumer, Scout og Talluluh. Í dag er Bruce Willis giftur fyrirsætunni Emmu Heming Willis og á með henni tvær dætur, Evelyn og Mabel. Vinasamband Demi og Bruce hefur vakið mikla athygli eftir skilnaðinn. Demi birti mynd á Instagram síðu sinni í síðustu viku þar sem mátti sjá Demi, Bruce, Emmu, Scout, Talluluh, Rumer, Evelyn og Mabel öll saman komin í því sem virtist vera jólaboð. „Við erum FJÖLSKYLDA,“ skrifaði Demi undir myndina. Fjölskyldan lenti í áfalli fyrr á árinu þegar Bruce var greindur með málstol sem hafði áhrif á hugræna getu hans og þurfti hann í kjölfarið að binda enda á leiklistarferil sinn. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Opinberuðu samband sitt fyrir nokkrum mánuðum Verðandi móðirin Rumer Willis er fædd árið 1988. Hún byrjaði að leika aðeins sjö ára gömul þegar hún fór með hlutverk í myndinni Now and Then ásamt móður sinni. Síðan þá hefur hún leikið í myndum á borð við Hostage, The House Bunny, Sorority Row og Once Upon a Time in Hollywood. Þá sigraði hún Dancing with the Stars árið 2015. Derek, tilvonandi barnsfaðir hennar, er aðalsöngvari hljómsveitarinnar Vista Kicks. Þau opinberuðu samband sitt fyrir nokkrum mánuðum síðan. Hollywood Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Bruce Willis greindur með málstol og hættir að leika Leikarinn ástkæri Bruce Willis hefur greinst með málstol sem hefur áhrif á hugræna getu hans og kveður hann í kjölfarið leiklistarferilinn sinn. Fjölskylda leikarans tilkynnti fréttirnar á samfélagsmiðlum. 30. mars 2022 18:19 Glímdi við lítið sjálfstraust eftir að hafa verið kölluð „kartöfluhaus“ Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu. 8. ágúst 2019 23:03 Bruce Willis segir Die Hard ekki vera jólamynd Bruce Willis er ósammála þeirri jólahefð sem skapast hefur í kringum Die Hard-myndirnar. 16. júlí 2018 12:54 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Demi Moore er deildi gleðitíðindunum á Instagram í gær þar sem hún kvaðst vera spennt fyrir ömmuhlutverkinu. „Nú stíg ég inn hlutverk flottu, skrítnu og klikkuðu ömmunnar,“ skrifar hún. Hamingjuóskum rignir yfir fjölskylduna en Michelle Pheiffer, Lucy Liu og Rita Wilson eru á meðal þeirra sem senda Demi Moore kveðju. Þá segist Gwyneth Paltrow hlakka til að sjá vinkonu sína í ömmuhlutverkinu. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Nútíma fjölskylda Demi Moore og Bruce Willis voru gift frá árinu 1987 til ársins 2000. Þau eiga saman þrjár dætur, Rumer, Scout og Talluluh. Í dag er Bruce Willis giftur fyrirsætunni Emmu Heming Willis og á með henni tvær dætur, Evelyn og Mabel. Vinasamband Demi og Bruce hefur vakið mikla athygli eftir skilnaðinn. Demi birti mynd á Instagram síðu sinni í síðustu viku þar sem mátti sjá Demi, Bruce, Emmu, Scout, Talluluh, Rumer, Evelyn og Mabel öll saman komin í því sem virtist vera jólaboð. „Við erum FJÖLSKYLDA,“ skrifaði Demi undir myndina. Fjölskyldan lenti í áfalli fyrr á árinu þegar Bruce var greindur með málstol sem hafði áhrif á hugræna getu hans og þurfti hann í kjölfarið að binda enda á leiklistarferil sinn. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Opinberuðu samband sitt fyrir nokkrum mánuðum Verðandi móðirin Rumer Willis er fædd árið 1988. Hún byrjaði að leika aðeins sjö ára gömul þegar hún fór með hlutverk í myndinni Now and Then ásamt móður sinni. Síðan þá hefur hún leikið í myndum á borð við Hostage, The House Bunny, Sorority Row og Once Upon a Time in Hollywood. Þá sigraði hún Dancing with the Stars árið 2015. Derek, tilvonandi barnsfaðir hennar, er aðalsöngvari hljómsveitarinnar Vista Kicks. Þau opinberuðu samband sitt fyrir nokkrum mánuðum síðan.
Hollywood Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Bruce Willis greindur með málstol og hættir að leika Leikarinn ástkæri Bruce Willis hefur greinst með málstol sem hefur áhrif á hugræna getu hans og kveður hann í kjölfarið leiklistarferilinn sinn. Fjölskylda leikarans tilkynnti fréttirnar á samfélagsmiðlum. 30. mars 2022 18:19 Glímdi við lítið sjálfstraust eftir að hafa verið kölluð „kartöfluhaus“ Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu. 8. ágúst 2019 23:03 Bruce Willis segir Die Hard ekki vera jólamynd Bruce Willis er ósammála þeirri jólahefð sem skapast hefur í kringum Die Hard-myndirnar. 16. júlí 2018 12:54 Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Bruce Willis greindur með málstol og hættir að leika Leikarinn ástkæri Bruce Willis hefur greinst með málstol sem hefur áhrif á hugræna getu hans og kveður hann í kjölfarið leiklistarferilinn sinn. Fjölskylda leikarans tilkynnti fréttirnar á samfélagsmiðlum. 30. mars 2022 18:19
Glímdi við lítið sjálfstraust eftir að hafa verið kölluð „kartöfluhaus“ Rumer Willis, elsta dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore, segir það hafa verið erfitt að alast upp í sviðsljósinu. 8. ágúst 2019 23:03
Bruce Willis segir Die Hard ekki vera jólamynd Bruce Willis er ósammála þeirri jólahefð sem skapast hefur í kringum Die Hard-myndirnar. 16. júlí 2018 12:54