Danir tilkynna hverjir eiga að verja heimsmeistaratitilinn í annað sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2022 19:00 Nicolaj Jacobsen og lærisveinar hans í danska landsliðinu í handbolta eiga titil að verja á HM sem fer fram í næsta mánuði. Nikola Krstic/MB Media/Getty Images Nicolaj Jacobsen, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, hefur valið 18 manna leikmannahóp sem mun taka þátt á HM karla í handbolta í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar í handbolta, en liðið hefur unnið seinustu tvö heimsmeistaramót. Þeir 18 leikmenn sem eru valdir í hópinn fá því það verkefni að vinna þriðja heimsmeistaratitil Dana í röð, en það er eitthvað sem engin þjóð hefur afrekað. Danski hópurinn er svipaður og á seinustu stórmótum. Þó verða fjórir leikmenn í hópnum sem gætu leikið sínar fyrstu mínútur á HM í handbolta, en það eru þeir Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller og Lukas Jørgensen. The Danish squad (18 players) for the World Championship. Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller and Lukas Jørgensen are possible championship debutants. Players like Emil Nielsen, Lasse Andersson, Jacob Lassen, Niclas Kirkeløkke and Henrik Toft Hansen are left out.#handball pic.twitter.com/N1AEFmKrq0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 19, 2022 Danir hefja leik á HM þann 13. janúar, en liðið leikur í H-riðli með Barein, Belgíu og Túnis. Riðillinn verður leikinn í Malmö í Svíþjóð og því stutt að fara fyrir danska liðið og stuðningsmenn þess. Danski hópurinn Markverðir: Niklas Landin, THW Kiel. Kevin Møller, Flensburg-Handewitt. Hornamenn: Magnus Landin, THW Kiel. Emil Jakobsen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin. Johan Hansen, Flensburg-Handewitt. Línumenn: Magnus Saugstrup, Magdeburg. Lukas Jørgensen, GOG. Simon Hald, Flensburg-Handewitt. Miðjumenn og skyttur: Rasmus Lauge, Veszprem. Mathias Gidsel, Füchse Berlin. Henrik Møllgaard, Aalborg Håndbold. Mads Mensah, Flensburg-Handewitt. Mikkel Hansen, Aalborg Håndbold. Jacob Holm, Füchse Berlin. Simon Pytlick, GOG. Lasse Møller, Flensburg-Handewitt. Mads Hoxer, Aalborg Håndbold. HM 2023 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira
Danir eru ríkjandi heimsmeistarar í handbolta, en liðið hefur unnið seinustu tvö heimsmeistaramót. Þeir 18 leikmenn sem eru valdir í hópinn fá því það verkefni að vinna þriðja heimsmeistaratitil Dana í röð, en það er eitthvað sem engin þjóð hefur afrekað. Danski hópurinn er svipaður og á seinustu stórmótum. Þó verða fjórir leikmenn í hópnum sem gætu leikið sínar fyrstu mínútur á HM í handbolta, en það eru þeir Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller og Lukas Jørgensen. The Danish squad (18 players) for the World Championship. Mads Hoxer, Simon Pytlick, Lasse Møller and Lukas Jørgensen are possible championship debutants. Players like Emil Nielsen, Lasse Andersson, Jacob Lassen, Niclas Kirkeløkke and Henrik Toft Hansen are left out.#handball pic.twitter.com/N1AEFmKrq0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 19, 2022 Danir hefja leik á HM þann 13. janúar, en liðið leikur í H-riðli með Barein, Belgíu og Túnis. Riðillinn verður leikinn í Malmö í Svíþjóð og því stutt að fara fyrir danska liðið og stuðningsmenn þess. Danski hópurinn Markverðir: Niklas Landin, THW Kiel. Kevin Møller, Flensburg-Handewitt. Hornamenn: Magnus Landin, THW Kiel. Emil Jakobsen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin. Johan Hansen, Flensburg-Handewitt. Línumenn: Magnus Saugstrup, Magdeburg. Lukas Jørgensen, GOG. Simon Hald, Flensburg-Handewitt. Miðjumenn og skyttur: Rasmus Lauge, Veszprem. Mathias Gidsel, Füchse Berlin. Henrik Møllgaard, Aalborg Håndbold. Mads Mensah, Flensburg-Handewitt. Mikkel Hansen, Aalborg Håndbold. Jacob Holm, Füchse Berlin. Simon Pytlick, GOG. Lasse Møller, Flensburg-Handewitt. Mads Hoxer, Aalborg Håndbold.
Markverðir: Niklas Landin, THW Kiel. Kevin Møller, Flensburg-Handewitt. Hornamenn: Magnus Landin, THW Kiel. Emil Jakobsen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin. Johan Hansen, Flensburg-Handewitt. Línumenn: Magnus Saugstrup, Magdeburg. Lukas Jørgensen, GOG. Simon Hald, Flensburg-Handewitt. Miðjumenn og skyttur: Rasmus Lauge, Veszprem. Mathias Gidsel, Füchse Berlin. Henrik Møllgaard, Aalborg Håndbold. Mads Mensah, Flensburg-Handewitt. Mikkel Hansen, Aalborg Håndbold. Jacob Holm, Füchse Berlin. Simon Pytlick, GOG. Lasse Møller, Flensburg-Handewitt. Mads Hoxer, Aalborg Håndbold.
HM 2023 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Sjá meira