Richarlison með andlit Neymars á bakinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2022 13:00 Hér má sjá þá Richarlison, Neymar og Ronaldo á baki Richarlison. Instagram/@Richarlison Richarlison stimplaði sig inn í brasilíska landsliðið á heimsmeistaramótinu í Katar með góðri frammistöðu þótt að ekki hafi það dugað til að koma liðinu í undanúrslitin. Richarlison vingaðist við Neymar og Ronaldo gamla út í Katar og var heldur betur kokhraustur þegar hann skellti sér til húðflúrara eftir mótið. Richarlison s new tattoo Neymar sent him $35,000 to have his face removed. pic.twitter.com/aNEChwTOnF— FlashPicks (@flashpicks) December 16, 2022 Richarlison sýndi síðan afraksturinn á samfélagsmiðlum en hann lét húðflúra andlit Ronaldo, Neymar og sitt eigið saman aftan á bakinu sínu. Myndirnar af þeim er hluti af miklu listaverki þar sem sjá má ungan Richarlison horfa upp á þá þrjá eins og hann sé að dreyma um að komast á sama stall og þeir. Ronaldo var æskuhetja Richarlison og Neymar er stærsta stjarna Brasilíumanna undanfarinn áratug. Richarlison's new tattoo is looking unreal pic.twitter.com/HuaHHhDxq6— 433 (@433) December 14, 2022 Flott húðflúr en um leið mjög sérstakt að vera með risastóra mynd af liðsfélögum þínum húðflúruðum á bakinu. Það er slúður í brasilískum miðum um að einn sé sérstaklega ósáttur með þetta en það á að vera Neymar sjálfur. Globosport segir frá því að Neymar hafi sent Richarlison fjóra og hálfa milljón íslenskra króna til að láta fjarlægja húðflúrið. jogo tá bom, mas vocês viram a tattoo do Richarlison? pic.twitter.com/bajixliPEI— Manual do Homem Moderno (@BlogMHM) December 13, 2022 HM 2022 í Katar Húðflúr Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Sjá meira
Richarlison vingaðist við Neymar og Ronaldo gamla út í Katar og var heldur betur kokhraustur þegar hann skellti sér til húðflúrara eftir mótið. Richarlison s new tattoo Neymar sent him $35,000 to have his face removed. pic.twitter.com/aNEChwTOnF— FlashPicks (@flashpicks) December 16, 2022 Richarlison sýndi síðan afraksturinn á samfélagsmiðlum en hann lét húðflúra andlit Ronaldo, Neymar og sitt eigið saman aftan á bakinu sínu. Myndirnar af þeim er hluti af miklu listaverki þar sem sjá má ungan Richarlison horfa upp á þá þrjá eins og hann sé að dreyma um að komast á sama stall og þeir. Ronaldo var æskuhetja Richarlison og Neymar er stærsta stjarna Brasilíumanna undanfarinn áratug. Richarlison's new tattoo is looking unreal pic.twitter.com/HuaHHhDxq6— 433 (@433) December 14, 2022 Flott húðflúr en um leið mjög sérstakt að vera með risastóra mynd af liðsfélögum þínum húðflúruðum á bakinu. Það er slúður í brasilískum miðum um að einn sé sérstaklega ósáttur með þetta en það á að vera Neymar sjálfur. Globosport segir frá því að Neymar hafi sent Richarlison fjóra og hálfa milljón íslenskra króna til að láta fjarlægja húðflúrið. jogo tá bom, mas vocês viram a tattoo do Richarlison? pic.twitter.com/bajixliPEI— Manual do Homem Moderno (@BlogMHM) December 13, 2022
HM 2022 í Katar Húðflúr Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Sjá meira