Eiginkona Wahl vill að samsæriskenningarnar hætti eftir að dánarorsökin var staðfest Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2022 07:01 Grant Wahl var meðal þeirra sem var heiðraður fyrir HM þar sem hann hafði fjallað um 8 eða fleiri heimsmeistaramót á ferli sínum sem blaðamaður. Brendan Moran/FIFA Grant Wahl, bandaríski blaðamaðurinn sem lést nýverið á leik Argentínu og Hollands á HM sem nú fer fram í Katar, var með rifu í ósæð sem liggur frá hjartanu [e. ascending aorta]. Þetta staðfesti fjölskylda Wahl á miðvikudag. Wahl hneig niður á leik Argentínu og Hollands og var úrskurðaður látinn við komuna á sjúkrahús. Samsæriskenningar fóru á flug en Wahl hafði verið tekinn höndum fyrr á mótinu þegar hann klæddist bol með regnboga á. Nú hefur dánarorsök Wahl verið staðfest. Hann fékk slagæðagúlp í ósæð sem liggur frá hjartanu, við það kom rifa á æðina sem dró hann til dauða. Þetta kom í ljós þegar lík hans var krufið í New York. Eftir að Wahl lést fóru margar samsæriskenningar á kreik. Ein sneri að bóluefni við Covid-19 á meðan önnur sneri að ríkisstjórn Katar en skömmu áður en Wahl lést hafði hann skrifað grein um dauða verkamanna þar í landi. Þá hjálpaði ekki að bróðir hans sagðist viss um að Grant hefði verið drepinn. Breaking News: Grant Wahl, the celebrated soccer journalist who died suddenly at the World Cup in Qatar, suffered an aortic aneurysm, his wife said, citing an autopsy.https://t.co/OkdTlqf1vy— The New York Times (@nytimes) December 14, 2022 Dr. Celine Gounder, eiginkona Wahl, segist finna fyrir smá huggun vitandi að eiginmaður hennar hafi ekki fundið fyrir sársauka er hann lést. Hún vonast til að þessar nýju upplýsingar endi alla orðrómana sem hafa verið á kreiki. Fótbolti HM 2022 í Katar Bandaríkin Katar Tengdar fréttir LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11. desember 2022 12:02 Annar fjölmiðlamaður lést á HM í Katar Fleiri fréttir berast nú af því að fjölmiðlamenn á heimsmeistaramótinu í Katar skili sér ekki heim af mótinu. 12. desember 2022 07:31 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Sjá meira
Wahl hneig niður á leik Argentínu og Hollands og var úrskurðaður látinn við komuna á sjúkrahús. Samsæriskenningar fóru á flug en Wahl hafði verið tekinn höndum fyrr á mótinu þegar hann klæddist bol með regnboga á. Nú hefur dánarorsök Wahl verið staðfest. Hann fékk slagæðagúlp í ósæð sem liggur frá hjartanu, við það kom rifa á æðina sem dró hann til dauða. Þetta kom í ljós þegar lík hans var krufið í New York. Eftir að Wahl lést fóru margar samsæriskenningar á kreik. Ein sneri að bóluefni við Covid-19 á meðan önnur sneri að ríkisstjórn Katar en skömmu áður en Wahl lést hafði hann skrifað grein um dauða verkamanna þar í landi. Þá hjálpaði ekki að bróðir hans sagðist viss um að Grant hefði verið drepinn. Breaking News: Grant Wahl, the celebrated soccer journalist who died suddenly at the World Cup in Qatar, suffered an aortic aneurysm, his wife said, citing an autopsy.https://t.co/OkdTlqf1vy— The New York Times (@nytimes) December 14, 2022 Dr. Celine Gounder, eiginkona Wahl, segist finna fyrir smá huggun vitandi að eiginmaður hennar hafi ekki fundið fyrir sársauka er hann lést. Hún vonast til að þessar nýju upplýsingar endi alla orðrómana sem hafa verið á kreiki.
Fótbolti HM 2022 í Katar Bandaríkin Katar Tengdar fréttir LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11. desember 2022 12:02 Annar fjölmiðlamaður lést á HM í Katar Fleiri fréttir berast nú af því að fjölmiðlamenn á heimsmeistaramótinu í Katar skili sér ekki heim af mótinu. 12. desember 2022 07:31 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Sjá meira
LeBron James, Billie Jean King og fleiri votta Grant Wahl virðingu sína Fjöldinn allur af fólki hefur vottað Grant Wahl, bandaríska íþróttablaðamanninum sem lést í Katar, virðingu sína. Þar á meðal eru goðsagnir á borð við LeBron James og Billie Jean King. 11. desember 2022 12:02
Annar fjölmiðlamaður lést á HM í Katar Fleiri fréttir berast nú af því að fjölmiðlamenn á heimsmeistaramótinu í Katar skili sér ekki heim af mótinu. 12. desember 2022 07:31