Arnór Snær: Sennilega minn besti leikur en hefði viljað sigur Andri Már Eggertsson skrifar 13. desember 2022 21:50 Arnór Snær Óskarsson fór á kostum og skoraði 13 mörk. Vísir/Hulda Margrét Valur tapaði fyrir Ystad 29-32 í Evrópudeildinni í handbolta. Þrátt fyrir tap fór Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, á kostum og skoraði 13 mörk. „Við vorum klaufar í byrjun seinni hálfleiks þar sem við vorum í yfirtölu en nýttum hana illa og klikkuðum á dauðafærum og þá refsar eins gott lið og Ystad er,“ sagði Arnór Snær Óskarsson svekktur í viðtali eftir leik. Valur spilaði vel í fyrri hálfleik og þá sérstaklega Arnór Snær sem gerði fimm af fyrstu átta mörkum Vals. „Það var svekkjandi að fá á sig mark rétt áður en flautað var til hálfleiks. Ystad komst fimm mörkum yfir um miðjan seinni hálfleik en við komum til baka sem mér fannst vel gert. Tryggvi [Garðar Jónsson] kom vel inn í seinni hálfleik með þvílíkar neglur og það er gott að eiga hann inni.“ „Það var síðan mjög svekkjandi að ná að minnka forskotið niður í eitt mark en síðan fórum við illa með dauðafæri sem má ekki í svona leikjum.“ „Við erum með góða breidd og það kemur maður í manns stað þegar menn eru meiddir en ég var sáttur að hafa komið til baka en endaði síðan svekktur að hafa tapað þessum leik.“ Arnór Snær Óskarsson spilaði líklegast sinn besta leik á ferlinum í kvöld þar sem hann skoraði 13 mörk. Arnór var þó fyrst og fremst svekktur með tap og vildi lítið hæla sjálfum sér. „Ég hitti á minn dag og strákarnir spiluðu vel upp á mig en það var ekki nóg og ég hefði viljað sigur. Ætli þetta hafi ekki verið minn besti leikur á ferlinum. Allavega einn af þeim,“ sagði Arnór Snær Óskarsson að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira
„Við vorum klaufar í byrjun seinni hálfleiks þar sem við vorum í yfirtölu en nýttum hana illa og klikkuðum á dauðafærum og þá refsar eins gott lið og Ystad er,“ sagði Arnór Snær Óskarsson svekktur í viðtali eftir leik. Valur spilaði vel í fyrri hálfleik og þá sérstaklega Arnór Snær sem gerði fimm af fyrstu átta mörkum Vals. „Það var svekkjandi að fá á sig mark rétt áður en flautað var til hálfleiks. Ystad komst fimm mörkum yfir um miðjan seinni hálfleik en við komum til baka sem mér fannst vel gert. Tryggvi [Garðar Jónsson] kom vel inn í seinni hálfleik með þvílíkar neglur og það er gott að eiga hann inni.“ „Það var síðan mjög svekkjandi að ná að minnka forskotið niður í eitt mark en síðan fórum við illa með dauðafæri sem má ekki í svona leikjum.“ „Við erum með góða breidd og það kemur maður í manns stað þegar menn eru meiddir en ég var sáttur að hafa komið til baka en endaði síðan svekktur að hafa tapað þessum leik.“ Arnór Snær Óskarsson spilaði líklegast sinn besta leik á ferlinum í kvöld þar sem hann skoraði 13 mörk. Arnór var þó fyrst og fremst svekktur með tap og vildi lítið hæla sjálfum sér. „Ég hitti á minn dag og strákarnir spiluðu vel upp á mig en það var ekki nóg og ég hefði viljað sigur. Ætli þetta hafi ekki verið minn besti leikur á ferlinum. Allavega einn af þeim,“ sagði Arnór Snær Óskarsson að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Sjá meira