Sex skotnir til bana eftir umsátur á afskekktum bæ í Ástralíu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 13. desember 2022 06:48 Frá aðgerðum lögreglu í Chinchilla í gær. EPA Sex manns, þar af tveir lögreglumenn, voru skotnir til bana á afskekktum bæ í Queensland í Ástralíu í gær. Fjórir lögreglumenn voru kallaðir að húsinu sem er í Chinchilla, tæplega þrjú hundruð kílómetra fjarlægð frá borginni Brisbane en þeir voru að líta eftir manni sem saknað var. Þegar lögreglumennirnir nálguðust húsið hófst skothríð og létu lögregluþjónarnir Matthew Arnold og Rachel McCrow lífið. Þriðji lögreglumaðurinn særðist lítillega og sá fjórði slapp heill á húfi. Maður sem bjó í næsta húsi fór að grennslast fyrir um lætin og var sá einnig skotinn til bana. Fleiri lögreglumenn bar síðan að garði og upphófst nokkurskonar umsátursástand sem stóð í nokkra klukkutíma. Atburðurinn átti sér stað í Chinchilla, um þrjú hundruð kílómetra frá Brisbane.EPA Að lokum voru hin grunuðu, maður og kona skotin til bana en einnig maðurinn sem lögregla leitaði að. Sá var 46 ára gamall skólastjóri sem ekkert hafði spurst til í nokkurn tíma. Fólkið á bænum var síðan bróðir skólastjórans og kona hans. Bróðirinn hafði margsinnis komist í kast við lögin en hann var ákafur andstæðingur hinnar hörðu byssulöggjafar sem sett var í Ástralíu eftir fjöldamorð sem framin voru í Tasmaníu árið 1996. Ástralía Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Fjórir lögreglumenn voru kallaðir að húsinu sem er í Chinchilla, tæplega þrjú hundruð kílómetra fjarlægð frá borginni Brisbane en þeir voru að líta eftir manni sem saknað var. Þegar lögreglumennirnir nálguðust húsið hófst skothríð og létu lögregluþjónarnir Matthew Arnold og Rachel McCrow lífið. Þriðji lögreglumaðurinn særðist lítillega og sá fjórði slapp heill á húfi. Maður sem bjó í næsta húsi fór að grennslast fyrir um lætin og var sá einnig skotinn til bana. Fleiri lögreglumenn bar síðan að garði og upphófst nokkurskonar umsátursástand sem stóð í nokkra klukkutíma. Atburðurinn átti sér stað í Chinchilla, um þrjú hundruð kílómetra frá Brisbane.EPA Að lokum voru hin grunuðu, maður og kona skotin til bana en einnig maðurinn sem lögregla leitaði að. Sá var 46 ára gamall skólastjóri sem ekkert hafði spurst til í nokkurn tíma. Fólkið á bænum var síðan bróðir skólastjórans og kona hans. Bróðirinn hafði margsinnis komist í kast við lögin en hann var ákafur andstæðingur hinnar hörðu byssulöggjafar sem sett var í Ástralíu eftir fjöldamorð sem framin voru í Tasmaníu árið 1996.
Ástralía Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira