Eiginkonan fékk að velja á hann fyndið húðflúr eftir að hann náði á pall á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 12:31 Jan Scherrer skoðar hér bronsverðlaunin sín sem hann fékk á Vetrarólympíuleikunum í Peking i febrúar. Getty/Patrick Smith Svissneski snjóbrettakappinn Jan Scherrer gaf eiginkonu sinni loforð áður en hann keppti á Vetrarólympíuleikunum í Peking fyrr á þessu ári. Það kostaði mikinn undirbúning og mikla fjarveru að undirbúa sig fyrir þessa kórónuveiruleika og konan fékk því smá gjöf að launum frá honum. Eiginkona Scherrer sagði nefnilega að hún fengi að velja á hann húðflúr eftir að hann náði á verðlaunapall á leikunum. View this post on Instagram A post shared by Jan Scherrer (@janscherrer) Scherrer náði bronsveðrunum í hálfpípunni en hann á einnig brons frá heimsmeistaramótinu í Aspen 2021. Það voru aðeins Japaninn Ayumu Hirano og Ástralinn Scotty James sem gerðu betur en hann. Scherrer vann bronsið sitt 11. febrúar síðastliðinn en það tók konuna hans átta mánuði að ákveða og teikna upp húðflúrið. Scherrer sýndi síðan frá því hvaða húðflúr kona hans valdi og það er óhætt að hún sé með húmorinn í fínu lagi. Á nýja húðflúrinu stendur: Góður en ekki sá besti. Eiginkona hans er Sasha Scherrer Snjóbrettaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Það kostaði mikinn undirbúning og mikla fjarveru að undirbúa sig fyrir þessa kórónuveiruleika og konan fékk því smá gjöf að launum frá honum. Eiginkona Scherrer sagði nefnilega að hún fengi að velja á hann húðflúr eftir að hann náði á verðlaunapall á leikunum. View this post on Instagram A post shared by Jan Scherrer (@janscherrer) Scherrer náði bronsveðrunum í hálfpípunni en hann á einnig brons frá heimsmeistaramótinu í Aspen 2021. Það voru aðeins Japaninn Ayumu Hirano og Ástralinn Scotty James sem gerðu betur en hann. Scherrer vann bronsið sitt 11. febrúar síðastliðinn en það tók konuna hans átta mánuði að ákveða og teikna upp húðflúrið. Scherrer sýndi síðan frá því hvaða húðflúr kona hans valdi og það er óhætt að hún sé með húmorinn í fínu lagi. Á nýja húðflúrinu stendur: Góður en ekki sá besti. Eiginkona hans er Sasha Scherrer
Snjóbrettaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum