Lék eftir frægt box-fagn Rooney Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 19:15 Juju Smith-Schuster fagnaði að hætti hússins gegn Denver Broncos. Dylan Buell/Getty Images JuJu Smith-Schuster, leikmaður Kansas City Chiefs í NFL-deildinni, virðist mikill aðdáandi Waynes Rooney ef marka má fagn Smith-Schuster í sigri Chiefs á Denver Broncos um liðna helgi. Hinn 26 ára gamli Juju Smith-Schuster gekk í raðir Chiefs í sumar eftir að hafa leikið með Pittsburgh Steelers frá 2017. Hann leikur í stöðu útherja og átti fínan leik í 34-28 sigri Chiefs. Sigurinn virtist ætla að verða mun stærri en Patrick Mahomes og félagar voru 27-0 yfir á tímabili. RUSS TOSSES A PICK-SIX!Chiefs go up 27-0 (via @nfl)pic.twitter.com/Gh0eKbeYxU— Bleacher Report (@BleacherReport) December 11, 2022 Smith-Schuster skoraði eitt snertimark í leiknum og fagnaði á skemmtilegan hátt. Hann tók svokallað skuggabox og lét svo sem hann hefði verið kýldur og féll til jarðar. Var hann að leika eftir frægt fagn enska landsliðsmannsins fyrrverandi Waynes Rooney þegar hann skoraði 3-0 sigri Manchester United á Tottenham Hotspur árið 2015. Útherjinn birti myndband af fagninu á Twitter-síðu sinni og virðist sem Rooney, sem nú þjálfar DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, hafi haft gaman að. Sjá má myndband af fagninu hér að neðan. Hitting the @WayneRooney tag him pic.twitter.com/R8XeFKcqdQ— JuJu Smith-Schuster (@TeamJuJu) December 12, 2022 NFL Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Juju Smith-Schuster gekk í raðir Chiefs í sumar eftir að hafa leikið með Pittsburgh Steelers frá 2017. Hann leikur í stöðu útherja og átti fínan leik í 34-28 sigri Chiefs. Sigurinn virtist ætla að verða mun stærri en Patrick Mahomes og félagar voru 27-0 yfir á tímabili. RUSS TOSSES A PICK-SIX!Chiefs go up 27-0 (via @nfl)pic.twitter.com/Gh0eKbeYxU— Bleacher Report (@BleacherReport) December 11, 2022 Smith-Schuster skoraði eitt snertimark í leiknum og fagnaði á skemmtilegan hátt. Hann tók svokallað skuggabox og lét svo sem hann hefði verið kýldur og féll til jarðar. Var hann að leika eftir frægt fagn enska landsliðsmannsins fyrrverandi Waynes Rooney þegar hann skoraði 3-0 sigri Manchester United á Tottenham Hotspur árið 2015. Útherjinn birti myndband af fagninu á Twitter-síðu sinni og virðist sem Rooney, sem nú þjálfar DC United í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, hafi haft gaman að. Sjá má myndband af fagninu hér að neðan. Hitting the @WayneRooney tag him pic.twitter.com/R8XeFKcqdQ— JuJu Smith-Schuster (@TeamJuJu) December 12, 2022
NFL Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Haaland fær tíu milljarða hjálp HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Bragi heim frá Bandaríkjunum Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti