Hefðu átt að fara sér hægar Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. desember 2022 13:18 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Vísir/Vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, gagnrýnir þann flýti sem settur var í að loka kjarasamningi milli Samtaka Atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins. Menn hefðu átt að fara sér hægar og ekki glutra niður góðu tækifæri. Ekki er gert ráð fyrir því að aðilar vinnumarkaðarins hittist á formlegum fundi í dag en Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði í samtali við fréttastofu í gær að samningsstaða verkalýðshreyfingarinnar hafi versnað þegar Starfsgreinasambandið og Samtök Atvinnulífsins náðu saman um nýjan kjarasamning síðastliðin laugardag. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar tekur undir með Ragnari. „Þetta er ein af þeim ástæðum sem ég hef til að gagnrýna þennan mikla hraða sem settur var í að loka samningi hjá SGS og samtökum atvinnulífsins. Mín afstaða er sú að ef fólk hefði nýtt samtakamátt vinnandi fólks og nýtt þennan tíma sem að við höfum þegar að samningar eru lausir, til þess að sækja fram sameinuð og bæta lífskjör okkar félagsfólks. Þá hefði verið hægt að vinna saman. Þá hefði verið hægt að knýja á um að stjórnvöld kæmu að borðinu og tækju raunverulega þátt í að bæta lífskjör vinnandi fólks. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins hefur ásakað aðila innan Eflingar um að leka upplýsingum þegar kjaraviðræðurnar voru á viðkvæmu stigi og segir fyrrum félaga hafa stungið sig í bakið. „Það að menn leggist hér svo lágt að tala um hnífastungur. Finnst mér auðvitað bara fáránlegt og ég ætla ekki að taka þátt í slíkri orðræðu“, sagði Sólveig Anna. Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira
Ekki er gert ráð fyrir því að aðilar vinnumarkaðarins hittist á formlegum fundi í dag en Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði í samtali við fréttastofu í gær að samningsstaða verkalýðshreyfingarinnar hafi versnað þegar Starfsgreinasambandið og Samtök Atvinnulífsins náðu saman um nýjan kjarasamning síðastliðin laugardag. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar tekur undir með Ragnari. „Þetta er ein af þeim ástæðum sem ég hef til að gagnrýna þennan mikla hraða sem settur var í að loka samningi hjá SGS og samtökum atvinnulífsins. Mín afstaða er sú að ef fólk hefði nýtt samtakamátt vinnandi fólks og nýtt þennan tíma sem að við höfum þegar að samningar eru lausir, til þess að sækja fram sameinuð og bæta lífskjör okkar félagsfólks. Þá hefði verið hægt að vinna saman. Þá hefði verið hægt að knýja á um að stjórnvöld kæmu að borðinu og tækju raunverulega þátt í að bæta lífskjör vinnandi fólks. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins hefur ásakað aðila innan Eflingar um að leka upplýsingum þegar kjaraviðræðurnar voru á viðkvæmu stigi og segir fyrrum félaga hafa stungið sig í bakið. „Það að menn leggist hér svo lágt að tala um hnífastungur. Finnst mér auðvitað bara fáránlegt og ég ætla ekki að taka þátt í slíkri orðræðu“, sagði Sólveig Anna.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Órói mældist við Torfajökul Innlent Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Fleiri fréttir Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Bændur fá bætur fyrir hörmungasumarið í fyrra Björguðu dreng úr gjótu Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Friðrik Ólafsson er látinn Órói mældist við Torfajökul Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Sýna íslensku með hreim þolinmæði Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Í skýjunum yfir samstöðu þjóðarinnar að byggja nýtt athvarf Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Áfram landris og skjálftar á Reykjanesskaga Langvarandi áhrif rafrettureykinga og nýtt Kvennaathvarf Öskjuhlíðartimbrið komið til Eskifjarðar Veiðigjöld, tollahækkanir og skipulagður ritstuldur í Sprengisandi Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Sjá meira