Bílslys á Hnífsdalsvegi: Allir úr lífshættu Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 3. desember 2022 18:50 Allir úr slysinu í gærkvöldi eru úr lífshættu en enn inniliggjandi Vísir/Vilhelm Viðbragðsaðilar sem tókust saman á við umferðarslysið sem varð á Hnífsdalsvegi í gærkvöldi komu saman í dag á rýnifundi. Tveggja bíla árekstur varð með fimm manns innanborðs í gærkvöldi. Allir voru fluttir á sjúkrahúsið á Ísafirði en þrír síðar með sjúkravélum til Reykjavíkur. Í tilkynningu á Facebook síðu lögreglunnar á Vestfjörðum kemur fram að allir séu úr lífshættu, en eru enn inniliggjandi. Tveir eru á Ísafirði en þrír í Reykjavík. Kalla eftir fleiri æfingum Á sjötta tug manns mættu á rýnifundinn þar sem farið var yfir aðgerðirnar í gær. Allir voru sammála um að verkefnið hafi verið vel unnið og að vel hafi til tekist. Samhljómur var um að æfingar skiptu sköpum við fagleg vinnubrögð og samhæfingu. Þá var kallað var eftir fleiri æfingum við hópslysum á misjöfnum stöðum í umdæminu. Hlynur Hafberg Snorrason, yfirlögregluþjónn og aðgerðastjórnandi hrósaði öllum viðbragðsaðilum og þakkaði þeim fyrir faglega unnið verk. „Traustvekjandi að vita af þessum samtakamætti margra eininga.“ Ísafjarðarbær Samgönguslys Tengdar fréttir Sjö ára drengur á meðal þeirra alvarlegu slösuðu Einn þeirra þriggja sem eru alvarlega slasaðir eftir bílslysið á Hnífsdalsvegi í gærkvöldi er sjö ára gamall drengur. Fólkið sem slasaðist alvarlega er úr báðum bílunum. 3. desember 2022 13:42 Fimm slösuðust í árekstri á Hnífsdalsvegi Tveggja bíla árekstur varð á Hnífsdalsvegi fyrr í kvöld. Fimm eru slasaðir og komu inn á sjúkrahús á Ísafirði. Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð. Tvær flugvélar fluttu þrjá af þeim slösuðu suður. Enginn er sagður látinn. 2. desember 2022 21:29 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Tveggja bíla árekstur varð með fimm manns innanborðs í gærkvöldi. Allir voru fluttir á sjúkrahúsið á Ísafirði en þrír síðar með sjúkravélum til Reykjavíkur. Í tilkynningu á Facebook síðu lögreglunnar á Vestfjörðum kemur fram að allir séu úr lífshættu, en eru enn inniliggjandi. Tveir eru á Ísafirði en þrír í Reykjavík. Kalla eftir fleiri æfingum Á sjötta tug manns mættu á rýnifundinn þar sem farið var yfir aðgerðirnar í gær. Allir voru sammála um að verkefnið hafi verið vel unnið og að vel hafi til tekist. Samhljómur var um að æfingar skiptu sköpum við fagleg vinnubrögð og samhæfingu. Þá var kallað var eftir fleiri æfingum við hópslysum á misjöfnum stöðum í umdæminu. Hlynur Hafberg Snorrason, yfirlögregluþjónn og aðgerðastjórnandi hrósaði öllum viðbragðsaðilum og þakkaði þeim fyrir faglega unnið verk. „Traustvekjandi að vita af þessum samtakamætti margra eininga.“
Ísafjarðarbær Samgönguslys Tengdar fréttir Sjö ára drengur á meðal þeirra alvarlegu slösuðu Einn þeirra þriggja sem eru alvarlega slasaðir eftir bílslysið á Hnífsdalsvegi í gærkvöldi er sjö ára gamall drengur. Fólkið sem slasaðist alvarlega er úr báðum bílunum. 3. desember 2022 13:42 Fimm slösuðust í árekstri á Hnífsdalsvegi Tveggja bíla árekstur varð á Hnífsdalsvegi fyrr í kvöld. Fimm eru slasaðir og komu inn á sjúkrahús á Ísafirði. Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð. Tvær flugvélar fluttu þrjá af þeim slösuðu suður. Enginn er sagður látinn. 2. desember 2022 21:29 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Sjö ára drengur á meðal þeirra alvarlegu slösuðu Einn þeirra þriggja sem eru alvarlega slasaðir eftir bílslysið á Hnífsdalsvegi í gærkvöldi er sjö ára gamall drengur. Fólkið sem slasaðist alvarlega er úr báðum bílunum. 3. desember 2022 13:42
Fimm slösuðust í árekstri á Hnífsdalsvegi Tveggja bíla árekstur varð á Hnífsdalsvegi fyrr í kvöld. Fimm eru slasaðir og komu inn á sjúkrahús á Ísafirði. Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð. Tvær flugvélar fluttu þrjá af þeim slösuðu suður. Enginn er sagður látinn. 2. desember 2022 21:29