Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ afhent Atli Ísleifsson skrifar 3. desember 2022 11:01 Dagskrá hefst klukkan 11:30 og stendur til 13:30. Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka verða afhent á Grand hótel í Reykjavík í dag, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Hægt verður að fylgjast með afhendingunni í beinu streymi hér á Vísi og hefst dagskrá klukkan 11:30. Í tilkynningu frá ÖBÍ segir að ár hvert sé kastljósinu beint að réttindabaráttu fatlaðs fólks á þessum degi og þeirra mikilvæga framlagi í samfélaginu. „Fatlað fólk er alls um 15 prósent mannkyns samkvæmt skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Þetta eru um 57.000 manns á Íslandi. Auk þess að veita Hvatningarverðlaunin hvetja ÖBÍ réttindasamtök fólk til þess að varpa fjólubláu út í umhverfið. Ýmist með því að lýsa upp húsnæði, klæðast fjólubláu eða birta fjólubláa fleti á samfélagsmiðlum. Markmiðið er upplýst samfélag – ekki aðeins þennan dag heldur alla daga, samfélag þar sem fatlað fólk nýtur verðskuldaðrar virðingar og sjálfsagðra réttinda. Hvatningarverðlaunin eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks. Forseti Íslands er verndari verðlaunanna og mun frú Eliza Reid forsetafrú afhenda verðlaunin á morgun. Haraldur Þorleifsson fékk verðlaunin í fyrra fyrir verkefnið Römpum upp Reykjavík,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í streymi að neðan. Dagskrá hefst klukkan 11:30 og stendur til 13:30. Tilnefnd eru í stafrófsröð: Arna Sigríður Albertsdóttir – vitundarvakning, hreyfing og íþróttaiðkun fatlaðs fólks Ferðamálastofa – verkefnið „Gott aðgengi í ferðaþjónustu“ Harpa Cilia Ingólfsdóttir – framlag til aðgengismála fatlaðs fólks Helga Eysteinsdóttir – náms- og starfsþjálfun fatlaðs fólks Ingi Þór Hafsteinsson – frumkvæði að veiðiferðum fatlaðra barna Piotr Loj – þjálfun og upplifun fyrir fatlað fólk í gegnum sýndarveruleika Rannveig Traustadóttir – framlag til réttindabaráttu fatlaðs fólks Sylvía Erla Melsted – vitundarvakning, lesblinda Málefni fatlaðs fólks Félagasamtök Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Í tilkynningu frá ÖBÍ segir að ár hvert sé kastljósinu beint að réttindabaráttu fatlaðs fólks á þessum degi og þeirra mikilvæga framlagi í samfélaginu. „Fatlað fólk er alls um 15 prósent mannkyns samkvæmt skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Þetta eru um 57.000 manns á Íslandi. Auk þess að veita Hvatningarverðlaunin hvetja ÖBÍ réttindasamtök fólk til þess að varpa fjólubláu út í umhverfið. Ýmist með því að lýsa upp húsnæði, klæðast fjólubláu eða birta fjólubláa fleti á samfélagsmiðlum. Markmiðið er upplýst samfélag – ekki aðeins þennan dag heldur alla daga, samfélag þar sem fatlað fólk nýtur verðskuldaðrar virðingar og sjálfsagðra réttinda. Hvatningarverðlaunin eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks. Forseti Íslands er verndari verðlaunanna og mun frú Eliza Reid forsetafrú afhenda verðlaunin á morgun. Haraldur Þorleifsson fékk verðlaunin í fyrra fyrir verkefnið Römpum upp Reykjavík,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með hátíðinni í streymi að neðan. Dagskrá hefst klukkan 11:30 og stendur til 13:30. Tilnefnd eru í stafrófsröð: Arna Sigríður Albertsdóttir – vitundarvakning, hreyfing og íþróttaiðkun fatlaðs fólks Ferðamálastofa – verkefnið „Gott aðgengi í ferðaþjónustu“ Harpa Cilia Ingólfsdóttir – framlag til aðgengismála fatlaðs fólks Helga Eysteinsdóttir – náms- og starfsþjálfun fatlaðs fólks Ingi Þór Hafsteinsson – frumkvæði að veiðiferðum fatlaðra barna Piotr Loj – þjálfun og upplifun fyrir fatlað fólk í gegnum sýndarveruleika Rannveig Traustadóttir – framlag til réttindabaráttu fatlaðs fólks Sylvía Erla Melsted – vitundarvakning, lesblinda
Málefni fatlaðs fólks Félagasamtök Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira