Mikil tilhlökkun er fyrir nýja veginum um Hornafjörð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. nóvember 2022 21:06 Sigurjón bæjarstjóri segir mikla tilhlökkun hjá heimamönnum fyrir nýja veginum á hringveginum um Hornafjörð. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna og tilhlökkun er á meðal heimamanna í Hornafirði og næsta nágrenni yfir nýjum vegi á hringveginum um Hornafjörð og nýjum fjórum tvíbreiðum brúm, sem verða byggðar þar, meðal annars yfir Hornafjarðafljót. Þegar framkvæmdum verður lokið mun hringvegurinn styttast um 12 kílómetra. Stórvirkar vinnuvélar hafa verið fluttar til landsins vegna verkefnisins, m.a. nokkrar nýjar búkollur, sem komið var með sjóleiðina á Höfn. „Það er magnað að sjá þetta og mjög skemmtilegt, við viljum bara fulla ferð,“ segir Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Breytingar á hringveginum um Hornafjörð hafa verið í vinnslu hjá Vegagerðinni í um 15 ár en nú eru hlutirnir loksins farnir að gerast, vinnuvélar komnar á svæðið og allt að komast á fullt. Í stórum dráttum samanstendur framkvæmdin af lagningu 19 kílómetra þjóðvegar og hliðarvegi upp á 9 kílómetra. Þá verða smíðaðar fjórar tvíbreiðar brýr. Í stórum dráttum samanstendur framkvæmdin af lagningu 19 kílómetra þjóðvegar og hliðarvegi upp á 9 kílómetra. Þá verða smíðaðar fjórar tvíbreiðar brýr.Aðsend Mikil spenna er á meðal heimamanna yfir verkefninu. „Það verður ný brú lögð á þurru en síðan verður fljótinu veitt undir brúnna. Það er byrjað að fergja mýrina á svæðinu og nú er verið að reisa vinnubúðir hérna út frá fyrir karlana og fólkið hjá Ístak,“ bætir Sigurjón við. Verksamningurinn við Ístak hljóðar upp á rúmlega sex milljarða króna. Reiknað er með að nýi vegurinn og brýrnar verði tilbúnar í desember 2025. Nýr vegur um Hornafjörð styttir hringveginn um 12 kílómetra.Vegagerðin Sveitarfélagið Hornafjörður Vegagerð Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Sjá meira
Stórvirkar vinnuvélar hafa verið fluttar til landsins vegna verkefnisins, m.a. nokkrar nýjar búkollur, sem komið var með sjóleiðina á Höfn. „Það er magnað að sjá þetta og mjög skemmtilegt, við viljum bara fulla ferð,“ segir Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Breytingar á hringveginum um Hornafjörð hafa verið í vinnslu hjá Vegagerðinni í um 15 ár en nú eru hlutirnir loksins farnir að gerast, vinnuvélar komnar á svæðið og allt að komast á fullt. Í stórum dráttum samanstendur framkvæmdin af lagningu 19 kílómetra þjóðvegar og hliðarvegi upp á 9 kílómetra. Þá verða smíðaðar fjórar tvíbreiðar brýr. Í stórum dráttum samanstendur framkvæmdin af lagningu 19 kílómetra þjóðvegar og hliðarvegi upp á 9 kílómetra. Þá verða smíðaðar fjórar tvíbreiðar brýr.Aðsend Mikil spenna er á meðal heimamanna yfir verkefninu. „Það verður ný brú lögð á þurru en síðan verður fljótinu veitt undir brúnna. Það er byrjað að fergja mýrina á svæðinu og nú er verið að reisa vinnubúðir hérna út frá fyrir karlana og fólkið hjá Ístak,“ bætir Sigurjón við. Verksamningurinn við Ístak hljóðar upp á rúmlega sex milljarða króna. Reiknað er með að nýi vegurinn og brýrnar verði tilbúnar í desember 2025. Nýr vegur um Hornafjörð styttir hringveginn um 12 kílómetra.Vegagerðin
Sveitarfélagið Hornafjörður Vegagerð Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Sjá meira