Mikil tilhlökkun er fyrir nýja veginum um Hornafjörð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. nóvember 2022 21:06 Sigurjón bæjarstjóri segir mikla tilhlökkun hjá heimamönnum fyrir nýja veginum á hringveginum um Hornafjörð. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna og tilhlökkun er á meðal heimamanna í Hornafirði og næsta nágrenni yfir nýjum vegi á hringveginum um Hornafjörð og nýjum fjórum tvíbreiðum brúm, sem verða byggðar þar, meðal annars yfir Hornafjarðafljót. Þegar framkvæmdum verður lokið mun hringvegurinn styttast um 12 kílómetra. Stórvirkar vinnuvélar hafa verið fluttar til landsins vegna verkefnisins, m.a. nokkrar nýjar búkollur, sem komið var með sjóleiðina á Höfn. „Það er magnað að sjá þetta og mjög skemmtilegt, við viljum bara fulla ferð,“ segir Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Breytingar á hringveginum um Hornafjörð hafa verið í vinnslu hjá Vegagerðinni í um 15 ár en nú eru hlutirnir loksins farnir að gerast, vinnuvélar komnar á svæðið og allt að komast á fullt. Í stórum dráttum samanstendur framkvæmdin af lagningu 19 kílómetra þjóðvegar og hliðarvegi upp á 9 kílómetra. Þá verða smíðaðar fjórar tvíbreiðar brýr. Í stórum dráttum samanstendur framkvæmdin af lagningu 19 kílómetra þjóðvegar og hliðarvegi upp á 9 kílómetra. Þá verða smíðaðar fjórar tvíbreiðar brýr.Aðsend Mikil spenna er á meðal heimamanna yfir verkefninu. „Það verður ný brú lögð á þurru en síðan verður fljótinu veitt undir brúnna. Það er byrjað að fergja mýrina á svæðinu og nú er verið að reisa vinnubúðir hérna út frá fyrir karlana og fólkið hjá Ístak,“ bætir Sigurjón við. Verksamningurinn við Ístak hljóðar upp á rúmlega sex milljarða króna. Reiknað er með að nýi vegurinn og brýrnar verði tilbúnar í desember 2025. Nýr vegur um Hornafjörð styttir hringveginn um 12 kílómetra.Vegagerðin Sveitarfélagið Hornafjörður Vegagerð Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira
Stórvirkar vinnuvélar hafa verið fluttar til landsins vegna verkefnisins, m.a. nokkrar nýjar búkollur, sem komið var með sjóleiðina á Höfn. „Það er magnað að sjá þetta og mjög skemmtilegt, við viljum bara fulla ferð,“ segir Sigurjón Andrésson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Breytingar á hringveginum um Hornafjörð hafa verið í vinnslu hjá Vegagerðinni í um 15 ár en nú eru hlutirnir loksins farnir að gerast, vinnuvélar komnar á svæðið og allt að komast á fullt. Í stórum dráttum samanstendur framkvæmdin af lagningu 19 kílómetra þjóðvegar og hliðarvegi upp á 9 kílómetra. Þá verða smíðaðar fjórar tvíbreiðar brýr. Í stórum dráttum samanstendur framkvæmdin af lagningu 19 kílómetra þjóðvegar og hliðarvegi upp á 9 kílómetra. Þá verða smíðaðar fjórar tvíbreiðar brýr.Aðsend Mikil spenna er á meðal heimamanna yfir verkefninu. „Það verður ný brú lögð á þurru en síðan verður fljótinu veitt undir brúnna. Það er byrjað að fergja mýrina á svæðinu og nú er verið að reisa vinnubúðir hérna út frá fyrir karlana og fólkið hjá Ístak,“ bætir Sigurjón við. Verksamningurinn við Ístak hljóðar upp á rúmlega sex milljarða króna. Reiknað er með að nýi vegurinn og brýrnar verði tilbúnar í desember 2025. Nýr vegur um Hornafjörð styttir hringveginn um 12 kílómetra.Vegagerðin
Sveitarfélagið Hornafjörður Vegagerð Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Veðmálasíður „heillandi heimur“ fyrir börnin Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Sjá meira