Kynhneigð og trúarbrögð víkja af Facebook Bjarki Sigurðsson skrifar 28. nóvember 2022 14:10 Meta er móðurfyrirtæki Facebook. Getty/Justin Sullivan Trúarbrögð, pólitískar skoðanir, heimilisföng og kynhneigð fólks munu hverfa af Facebook um mánaðamótin. Talsmaður Facebook segir breytinguna vera gerða til að einfalda notendum að nota miðilinn. Facebook-notendur hafa margir hverjir nýlega fengið tilkynningu þar sem greint er frá þessu en einungis þeir notendur sem eru með ákveðnar upplýsingar opinberar fengu tilkynninguna. Í tilkynningunni segir að breytingarnar taki gildi þann 1. desember næstkomandi, á fimmtudaginn. Notendum er boðið upp á að hala niður þessum upplýsingum áður en þær eru fjarlægðar. Tilkynningin sem hefur borist notendum Facebook.Vísir Hingað til hefur Facebook boðið notendum upp á að greina frá trúarbrögðum sínum, kynhneigð, heimilisfangi og pólitískum skoðunum á notendasíðu sinni. Allir þessir dálkar munu þó víkja. Talsmaður Facebook segir í samtali við miðilinn TechCrunch að breytingarnar séu gerðar til þess að einfalda notendum Facebook að skoða og nota miðilinn. Facebook Samfélagsmiðlar Trúmál Meta Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Facebook-notendur hafa margir hverjir nýlega fengið tilkynningu þar sem greint er frá þessu en einungis þeir notendur sem eru með ákveðnar upplýsingar opinberar fengu tilkynninguna. Í tilkynningunni segir að breytingarnar taki gildi þann 1. desember næstkomandi, á fimmtudaginn. Notendum er boðið upp á að hala niður þessum upplýsingum áður en þær eru fjarlægðar. Tilkynningin sem hefur borist notendum Facebook.Vísir Hingað til hefur Facebook boðið notendum upp á að greina frá trúarbrögðum sínum, kynhneigð, heimilisfangi og pólitískum skoðunum á notendasíðu sinni. Allir þessir dálkar munu þó víkja. Talsmaður Facebook segir í samtali við miðilinn TechCrunch að breytingarnar séu gerðar til þess að einfalda notendum Facebook að skoða og nota miðilinn.
Facebook Samfélagsmiðlar Trúmál Meta Mest lesið Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent