Merkel segist hafa skort vald til að hafa áhrif á Pútín Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 25. nóvember 2022 07:43 Það fór vel á með Merkel og Pútín á ráðstefnu í Berlín í janúar 2020, að minnsta kosti fyrir framan myndavélarnar. epa/Hayoung Jeon Angela Merkel fyrrverandi kanslari Þýskalands segist í nýju viðtali hafa skort vald til að hafa áhrif á Vladimír Pútín Rússlandsforseta síðustu ár sín í embætti. Merkel, sem nýlega lét af embætti og er talin einn áhrifamesti stjórnmálamaður síðustu áratuga hefur í framhaldi af innrás Rússa í Úkraínu sætt nokkurri gagnrýni fyrir þjónkun við Pútín síðustu árin. Í viðtali við Spiegel í Þýskalandi segist hún hafa reynt að koma á viðræðum á milli hennar, Pútíns og Macron Frakklandsforseta sumarið 2021 en án árangurs. Merkel segir að eftir að ljóst varð að hún væri á útleið úr stjórrnmálum hafi hún misst allt vald í augum Pútíns. Merkel tilkynnti um það í október 2018 að hún myndi hætta sem kanslari í lok árs 2021. Hún bætir við að vald skipti öllu máli fyrir honum og því hafi geta hennar til að grípa inn í atburðarrásina stórminnkað um leið og ljóst var að hún ætlaði að hætta í stjórnmálum. Til marks um þetta bendir hún á síðasta fundinn sem hún átti með Pútín í Moskvu í ágúst 2021. Þá hafi Pútín mætt til fundar ásamt Sergei Lavrov utanríkisráðherra sínum, en fram að því höfðu allir þeirra fundir verið aðeins verið á milli þeirra tveggja. Þýskaland Vladimír Pútín Rússland Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
Merkel, sem nýlega lét af embætti og er talin einn áhrifamesti stjórnmálamaður síðustu áratuga hefur í framhaldi af innrás Rússa í Úkraínu sætt nokkurri gagnrýni fyrir þjónkun við Pútín síðustu árin. Í viðtali við Spiegel í Þýskalandi segist hún hafa reynt að koma á viðræðum á milli hennar, Pútíns og Macron Frakklandsforseta sumarið 2021 en án árangurs. Merkel segir að eftir að ljóst varð að hún væri á útleið úr stjórrnmálum hafi hún misst allt vald í augum Pútíns. Merkel tilkynnti um það í október 2018 að hún myndi hætta sem kanslari í lok árs 2021. Hún bætir við að vald skipti öllu máli fyrir honum og því hafi geta hennar til að grípa inn í atburðarrásina stórminnkað um leið og ljóst var að hún ætlaði að hætta í stjórnmálum. Til marks um þetta bendir hún á síðasta fundinn sem hún átti með Pútín í Moskvu í ágúst 2021. Þá hafi Pútín mætt til fundar ásamt Sergei Lavrov utanríkisráðherra sínum, en fram að því höfðu allir þeirra fundir verið aðeins verið á milli þeirra tveggja.
Þýskaland Vladimír Pútín Rússland Mest lesið Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira