Héraðssaksóknari rannsakar myndbandslekann Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 23. nóvember 2022 17:17 Í samtali við Vísi staðfestir Ólafur Þór að málið sé komið inn á borð héraðssaksóknara. Vísir/Vilhelm „Þetta mál verður skoðað, það eru alveg hreinar línur,“ segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari. Grunur leikur á að myndböndum af hnífaárásinni á Bankastræti Club á síðustu viku, hafi verið lekið úr gagnagrunni lögreglunnar. Í myndbandinu sést á tölvuskjá í tákn skráningakerfis lögreglunnar, Löke. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn staðfesti í samtali við fréttastofu að það líti allt út fyrir að myndbandinu hafi verið lekið af aðila innan lögreglunnar. Hann lítur málið alvarlegum augum. „Það er hér verið að dreifa trúnaðargögnum og rannsóknarupplýsingum úr málinu. Við þurfum bara að meta hvaða áhrif þetta hefur á rannsóknina. En við erum mjög óhress með að þetta hafi farið í dreifingu.“ Stækkunarglerið sem sést vinstra megin á skjánum er tákn skráningakerfis lögreglunnar, Löke. Í samtali við Vísi staðfestir Ólafur að málið sé komið inn á borð héraðssaksóknara. „Það var fólk sett í þetta strax í morgun. Þetta er komið inn á borð til okkar. Ef um er að ræða brot lögreglumanns í starfi þá eigum við rannsóknarforræði á því. Það þarf að fara í þetta með ákveðnum hætti. Þetta mál verður skoðað, en þetta er ennþá allt á byrjunarstigi.“ Ólafur segist ekki geta tjáð sig frekar um hvort myndbandinu hafa verið lekið af stjórnanda eða öðrum innan lögreglunnar sem hafa aðgang að LÖKE kerfinu eða TBR. „En svo er líka spurning hvort það sé verið að taka þetta á tölvu viðkomandi eða hvort sá sem tekur þetta upp sé að nota tölvu einhvers annars.“ Þegar gagnaleki er af þessu tagi þá getur það haft áhrif á beina rannsóknarhagsmuni. Þess vegna er þetta litið alvarlegum augum. Það verður fólk sett í þetta til að komast til botns í þessu. Hnífstunguárás á Bankastræti Club Lögreglan Tengdar fréttir Myndbandinu líklega lekið af lögreglunni: „Erum mjög óhress með þetta“ Grunur leikur á að myndböndum af hnífaárásinni á Bankastræti Club á síðustu viku, hafi verið lekið úr gagnagrunni lögreglunnar. Yfirlögregluþjónn lítur málið alvarlegum augum. 23. nóvember 2022 11:07 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sjá meira
Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn staðfesti í samtali við fréttastofu að það líti allt út fyrir að myndbandinu hafi verið lekið af aðila innan lögreglunnar. Hann lítur málið alvarlegum augum. „Það er hér verið að dreifa trúnaðargögnum og rannsóknarupplýsingum úr málinu. Við þurfum bara að meta hvaða áhrif þetta hefur á rannsóknina. En við erum mjög óhress með að þetta hafi farið í dreifingu.“ Stækkunarglerið sem sést vinstra megin á skjánum er tákn skráningakerfis lögreglunnar, Löke. Í samtali við Vísi staðfestir Ólafur að málið sé komið inn á borð héraðssaksóknara. „Það var fólk sett í þetta strax í morgun. Þetta er komið inn á borð til okkar. Ef um er að ræða brot lögreglumanns í starfi þá eigum við rannsóknarforræði á því. Það þarf að fara í þetta með ákveðnum hætti. Þetta mál verður skoðað, en þetta er ennþá allt á byrjunarstigi.“ Ólafur segist ekki geta tjáð sig frekar um hvort myndbandinu hafa verið lekið af stjórnanda eða öðrum innan lögreglunnar sem hafa aðgang að LÖKE kerfinu eða TBR. „En svo er líka spurning hvort það sé verið að taka þetta á tölvu viðkomandi eða hvort sá sem tekur þetta upp sé að nota tölvu einhvers annars.“ Þegar gagnaleki er af þessu tagi þá getur það haft áhrif á beina rannsóknarhagsmuni. Þess vegna er þetta litið alvarlegum augum. Það verður fólk sett í þetta til að komast til botns í þessu.
Hnífstunguárás á Bankastræti Club Lögreglan Tengdar fréttir Myndbandinu líklega lekið af lögreglunni: „Erum mjög óhress með þetta“ Grunur leikur á að myndböndum af hnífaárásinni á Bankastræti Club á síðustu viku, hafi verið lekið úr gagnagrunni lögreglunnar. Yfirlögregluþjónn lítur málið alvarlegum augum. 23. nóvember 2022 11:07 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sjá meira
Myndbandinu líklega lekið af lögreglunni: „Erum mjög óhress með þetta“ Grunur leikur á að myndböndum af hnífaárásinni á Bankastræti Club á síðustu viku, hafi verið lekið úr gagnagrunni lögreglunnar. Yfirlögregluþjónn lítur málið alvarlegum augum. 23. nóvember 2022 11:07