Kveðja Stjörnutorg fyrir fullt og allt með tónlistaratriðum og gefins bíómiðum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 22. nóvember 2022 18:44 Stjörnutorg, að minnsta kosti í þeirri mynd sem við nú þekkjum, mun heyra sögunni til. Vísir/Vilhelm Kveðjuhóf verður haldið á Stjörnutorgi í Kringlunni klukkan 11:30 á morgun. Gestalistinn er öllum opinn en rapparinn Daniil tekur lagið, Gústi B þeytir skífum og gefnir verða bíómiðar. Nýtt veitinga- og afþreyingarsvæði, Kúmen, opnar á allra næstu dögum og lokar Stjörnutorg því eftir 23 ára starfsemi. Sautján veitingastaðir verða á hinu nýja Kúmen. Sumir veitingastaðanna voru einnig á Stjörnutorgi eða í mathöll Kringlunnar. Þar á meðal eru Sbarro, Te og Kaffi, Serrano, Subway, Kore, Kringlukráin, Finnsson Bistro, Rikki Chan og Local. Domino's á Stjörnutorgi lokaði eftir kvartöld í Kringlunni fyrir tæpum mánuði en á nýju svæði skjóta aðrir upp kollinum; staðir á borð við Ali Baba, Yuzu, Pastagerðina, Takkó og Flatey. Gert er ráð fyrir því að veitingasvæðið opni á allra næstu dögum. Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar segir fréttir af lokun Stjörnutorgs hafa vakið upp blendnar tilfinningar hjá mörgum. Sumir hræðist breytingarnar á meðan aðrir séu spenntir: „Þessi hæð verður svo miklu meira en mathöll eða matartorg, þess vegna var nafnið Stjörnutorg ekki lengur við hæfi, af því þetta verður svo miklu meira,“ segir Baldvina. Breytingarnar á Stjörnutorgi eru liður í stærri breytingum, en á meðal þeirra er fyrirhugað afþreyingarsvæði. Aðspurð vill Baldvina ekki gefa mikið upp um svæðið á þessu stigi málsins en er fullviss um að vinnustaðir og vinahópar muni venja komur sínar á afþreyingarsvæðið. Það verði sem sagt ekki hugsað sem barnagæsla, sem enn verður á sínum stað, og nú í bættu rými. „Matarhlutinn verður með séropnunartíma, það verður opið til níu öll kvöld. Þannig að það eru að myndast tækifæri til að koma og fá sér að borða áður en maður fer að borða eða þegar það er búið að loka verslunum í Kringlunni. Það eykur fjölbreytnina í vali fyrir leikhúsferðir, upplagt að borða á Kúmen og fara í leikhús eða bíó - eða bara rölta til okkar úr hverfinu,“ segir Baldvina og hvetur alla til að mæta í kveðjuhófið á morgun. Reykjavík Kringlan Tímamót Veitingastaðir Reitir fasteignafélag Tengdar fréttir Stjörnutorg verður að Kúmen Nýtt veitinga- og afþreyingasvæði Kringlunnar hefur fengið nafnið Kúmen. Sautján veitingastaðir verða á svæðinu en nokkrir þekktir staðir Stjörnutorgs munu hverfa á brott. 15. nóvember 2022 10:49 Domino's kveður eftir kvartöld í Kringlunni Pizzakeðjan Domino‘s hefur lokað veitingastað sínum í Kringlunni. Staðnum var lokað í síðustu viku og kemur ekki til með að opna hann aftur þegar búið verður að breyta fyrirkomulaginu á Stjörnutorgi. 26. október 2022 17:42 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Sjá meira
Sautján veitingastaðir verða á hinu nýja Kúmen. Sumir veitingastaðanna voru einnig á Stjörnutorgi eða í mathöll Kringlunnar. Þar á meðal eru Sbarro, Te og Kaffi, Serrano, Subway, Kore, Kringlukráin, Finnsson Bistro, Rikki Chan og Local. Domino's á Stjörnutorgi lokaði eftir kvartöld í Kringlunni fyrir tæpum mánuði en á nýju svæði skjóta aðrir upp kollinum; staðir á borð við Ali Baba, Yuzu, Pastagerðina, Takkó og Flatey. Gert er ráð fyrir því að veitingasvæðið opni á allra næstu dögum. Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar segir fréttir af lokun Stjörnutorgs hafa vakið upp blendnar tilfinningar hjá mörgum. Sumir hræðist breytingarnar á meðan aðrir séu spenntir: „Þessi hæð verður svo miklu meira en mathöll eða matartorg, þess vegna var nafnið Stjörnutorg ekki lengur við hæfi, af því þetta verður svo miklu meira,“ segir Baldvina. Breytingarnar á Stjörnutorgi eru liður í stærri breytingum, en á meðal þeirra er fyrirhugað afþreyingarsvæði. Aðspurð vill Baldvina ekki gefa mikið upp um svæðið á þessu stigi málsins en er fullviss um að vinnustaðir og vinahópar muni venja komur sínar á afþreyingarsvæðið. Það verði sem sagt ekki hugsað sem barnagæsla, sem enn verður á sínum stað, og nú í bættu rými. „Matarhlutinn verður með séropnunartíma, það verður opið til níu öll kvöld. Þannig að það eru að myndast tækifæri til að koma og fá sér að borða áður en maður fer að borða eða þegar það er búið að loka verslunum í Kringlunni. Það eykur fjölbreytnina í vali fyrir leikhúsferðir, upplagt að borða á Kúmen og fara í leikhús eða bíó - eða bara rölta til okkar úr hverfinu,“ segir Baldvina og hvetur alla til að mæta í kveðjuhófið á morgun.
Reykjavík Kringlan Tímamót Veitingastaðir Reitir fasteignafélag Tengdar fréttir Stjörnutorg verður að Kúmen Nýtt veitinga- og afþreyingasvæði Kringlunnar hefur fengið nafnið Kúmen. Sautján veitingastaðir verða á svæðinu en nokkrir þekktir staðir Stjörnutorgs munu hverfa á brott. 15. nóvember 2022 10:49 Domino's kveður eftir kvartöld í Kringlunni Pizzakeðjan Domino‘s hefur lokað veitingastað sínum í Kringlunni. Staðnum var lokað í síðustu viku og kemur ekki til með að opna hann aftur þegar búið verður að breyta fyrirkomulaginu á Stjörnutorgi. 26. október 2022 17:42 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Sjá meira
Stjörnutorg verður að Kúmen Nýtt veitinga- og afþreyingasvæði Kringlunnar hefur fengið nafnið Kúmen. Sautján veitingastaðir verða á svæðinu en nokkrir þekktir staðir Stjörnutorgs munu hverfa á brott. 15. nóvember 2022 10:49
Domino's kveður eftir kvartöld í Kringlunni Pizzakeðjan Domino‘s hefur lokað veitingastað sínum í Kringlunni. Staðnum var lokað í síðustu viku og kemur ekki til með að opna hann aftur þegar búið verður að breyta fyrirkomulaginu á Stjörnutorgi. 26. október 2022 17:42