Ronaldo mætti óvænt á blaðamannafund: Segist vera skotheldur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 07:40 Cristiano Ronaldo á blaðamannafundinunm. Getty/Christopher Lee Cristiano Ronaldo var mættur á blaðamannafund portúgalska landsliðsins í morgun. Það virðist hafa komið mörgum á óvart því tiltölulega fáir blaðamenn voru mættir til að spyrja hann spurninga. Portúgalska knattspyrnusambandið lét ekki vita af því að Ronaldo myndi mæta. Telja má líklegt að ef fjölmiðlar hefðu vitað af því hefði örugglega verið troðfullt á fundinum. Það hefur mikið gengið á í kringum í Ronaldo eftir að hann lét allt flakka og úthúðaði öllu hjá Manchester United í viðtali hjá Piers Morgan. Bit of a shock at Portugal training ground where Cristiano Ronaldo has come to see the media... not advertised in advance and relatively few here pic.twitter.com/UB1nqEmCA7— Jeremy Wilson (@JWTelegraph) November 21, 2022 Jeremy Wilson hjá Telegraph var einn af þeim sem var mættur á fundinn. Ronaldo var spurður út í tímasetningu viðtalsins fræga. „Frá ykkar sjónarhorni þá þykir það kannski auðvelt að velja tímasetningu. Stundum skrifið þið sannleikann og stundum skrifið þig lygar. Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því hvað öðrum finnst. Ég tala þegar ég vil. Allir vita hver ég er og hvað ég trúi á,“ sagði Cristiano Ronaldo. Wilson sagði enn fremur að Ronaldo hafi sagt að hann væri skotheldur og hvatti fjölmiðla til að hætta að spyrja aðra leikmenn portúgalska landsliðsins um hann. Hann var líka spurður út í atvikið fræga með Bruno Fernandes en svaraði að þeir hafi verið að fíflast: „Flugvélin hans var sein og ég spurði hann hvort hann hefði komið með bát,“ sagði Ronaldo. Ronaldo also says that he is "bullet proof" and "iron clad" and urges media to stop asking other Portugal players about him. On Bruno Fernandes, says that they were "playing around" last week. "His plane was late - I asked him did you come by boat".— Jeremy Wilson (@JWTelegraph) November 21, 2022 HM 2022 í Katar Deila Ronaldo og Manchester United Tengdar fréttir Búinn að jafna sig af veikindum og klár í fyrsta leik Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo verður klár í slaginn þegar HM í fótbolta fer af stað. 20. nóvember 2022 10:31 United íhugar að reka Ronaldo Manchester United vinnur nú að því að reka Cristiano Ronaldo frá félaginu. Portúgalinn gerði sem kunnugt er allt vitlaust með viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. 18. nóvember 2022 13:00 Ronaldo svaraði því af hverju hann hafnaði boði um hæstu laun sögunnar Cristiano Ronaldo heldur því fram í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan að hann hafi verið „mjög ánægður“ hjá Manchester United í sumar og séð fram á spennandi leiktíð. 18. nóvember 2022 07:30 Ískalt handaband þegar Fernandes og Ronaldo hittust Viðtalið umtalaða sem Cristiano Ronaldo fór í, þar sem hann setti út á ýmislegt varðandi Manchester United, virðist hafa fallið illa í kramið hjá liðsfélaga hans í United og portúgalska landsliðinu, Bruno Fernandes. 15. nóvember 2022 08:01 Segir að United hafi svikið sig og hann beri enga virðingu fyrir þjálfaranum Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir að sér finnist Manchester United hafa svikið sig eftir að hann gekk aftur í raðir félagsins. Hann segir að félagið hafi reynt að bola sér út og að hann beri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra félagsins. 13. nóvember 2022 23:05 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Sjá meira
Portúgalska knattspyrnusambandið lét ekki vita af því að Ronaldo myndi mæta. Telja má líklegt að ef fjölmiðlar hefðu vitað af því hefði örugglega verið troðfullt á fundinum. Það hefur mikið gengið á í kringum í Ronaldo eftir að hann lét allt flakka og úthúðaði öllu hjá Manchester United í viðtali hjá Piers Morgan. Bit of a shock at Portugal training ground where Cristiano Ronaldo has come to see the media... not advertised in advance and relatively few here pic.twitter.com/UB1nqEmCA7— Jeremy Wilson (@JWTelegraph) November 21, 2022 Jeremy Wilson hjá Telegraph var einn af þeim sem var mættur á fundinn. Ronaldo var spurður út í tímasetningu viðtalsins fræga. „Frá ykkar sjónarhorni þá þykir það kannski auðvelt að velja tímasetningu. Stundum skrifið þið sannleikann og stundum skrifið þig lygar. Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því hvað öðrum finnst. Ég tala þegar ég vil. Allir vita hver ég er og hvað ég trúi á,“ sagði Cristiano Ronaldo. Wilson sagði enn fremur að Ronaldo hafi sagt að hann væri skotheldur og hvatti fjölmiðla til að hætta að spyrja aðra leikmenn portúgalska landsliðsins um hann. Hann var líka spurður út í atvikið fræga með Bruno Fernandes en svaraði að þeir hafi verið að fíflast: „Flugvélin hans var sein og ég spurði hann hvort hann hefði komið með bát,“ sagði Ronaldo. Ronaldo also says that he is "bullet proof" and "iron clad" and urges media to stop asking other Portugal players about him. On Bruno Fernandes, says that they were "playing around" last week. "His plane was late - I asked him did you come by boat".— Jeremy Wilson (@JWTelegraph) November 21, 2022
HM 2022 í Katar Deila Ronaldo og Manchester United Tengdar fréttir Búinn að jafna sig af veikindum og klár í fyrsta leik Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo verður klár í slaginn þegar HM í fótbolta fer af stað. 20. nóvember 2022 10:31 United íhugar að reka Ronaldo Manchester United vinnur nú að því að reka Cristiano Ronaldo frá félaginu. Portúgalinn gerði sem kunnugt er allt vitlaust með viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. 18. nóvember 2022 13:00 Ronaldo svaraði því af hverju hann hafnaði boði um hæstu laun sögunnar Cristiano Ronaldo heldur því fram í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan að hann hafi verið „mjög ánægður“ hjá Manchester United í sumar og séð fram á spennandi leiktíð. 18. nóvember 2022 07:30 Ískalt handaband þegar Fernandes og Ronaldo hittust Viðtalið umtalaða sem Cristiano Ronaldo fór í, þar sem hann setti út á ýmislegt varðandi Manchester United, virðist hafa fallið illa í kramið hjá liðsfélaga hans í United og portúgalska landsliðinu, Bruno Fernandes. 15. nóvember 2022 08:01 Segir að United hafi svikið sig og hann beri enga virðingu fyrir þjálfaranum Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir að sér finnist Manchester United hafa svikið sig eftir að hann gekk aftur í raðir félagsins. Hann segir að félagið hafi reynt að bola sér út og að hann beri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra félagsins. 13. nóvember 2022 23:05 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Sjá meira
Búinn að jafna sig af veikindum og klár í fyrsta leik Portúgalska ofurstjarnan Cristiano Ronaldo verður klár í slaginn þegar HM í fótbolta fer af stað. 20. nóvember 2022 10:31
United íhugar að reka Ronaldo Manchester United vinnur nú að því að reka Cristiano Ronaldo frá félaginu. Portúgalinn gerði sem kunnugt er allt vitlaust með viðtalinu umtalaða við Piers Morgan. 18. nóvember 2022 13:00
Ronaldo svaraði því af hverju hann hafnaði boði um hæstu laun sögunnar Cristiano Ronaldo heldur því fram í viðtalinu umtalaða við Piers Morgan að hann hafi verið „mjög ánægður“ hjá Manchester United í sumar og séð fram á spennandi leiktíð. 18. nóvember 2022 07:30
Ískalt handaband þegar Fernandes og Ronaldo hittust Viðtalið umtalaða sem Cristiano Ronaldo fór í, þar sem hann setti út á ýmislegt varðandi Manchester United, virðist hafa fallið illa í kramið hjá liðsfélaga hans í United og portúgalska landsliðinu, Bruno Fernandes. 15. nóvember 2022 08:01
Segir að United hafi svikið sig og hann beri enga virðingu fyrir þjálfaranum Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo segir að sér finnist Manchester United hafa svikið sig eftir að hann gekk aftur í raðir félagsins. Hann segir að félagið hafi reynt að bola sér út og að hann beri enga virðingu fyrir Erik ten Hag, knattspyrnustjóra félagsins. 13. nóvember 2022 23:05