Ungverjar hjálpuðu dönsku stelpunum inn í undanúrslit á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2022 16:52 Katrin Gitta Klujber og Viktoria Lukacs unnu flottan sigur með ungverska landsliðinu í dag. Getty/Igor Soban Danmörk er komið í undanúrslit á EM kvenna í handbolta og það án þess að spila. Þær fengu fína hjálp frá Ungverjum sem enduðu drauma heimastúlkna í milliriðli eitt. Danir og Norðmenn fara því í undanúrslitin og eru bæði búin að tryggja sér þátttökurétt þar án þess að spila síðasta leikinn sinn. Slóvenía átti enn möguleika að ná Danmörku með hagstæðum úrslitum úr öðrum leikjum en þær urðu að sætta sig við fjögurra marka tap á móti Ungverjum, 29-25. Hungary won't go home without main round points! Top performance from @MKSZhandball and #POTM by @grundfos Petra Vamos @rzs_si 's dream of a final weekend is over but we can only praise their journey! #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/EKig2g2hPR— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022 Á sama tíma vann Þýskaland fjögurra marka sigur á Rúmeníu, 32-28, í hinum milliriðlinum en þar hafa Frakkar og Svartfellingar einnig tryggt sér sæti í undanúrslitum. Katrin Gitta Klujber skoraði níu mörk fyrir Ungverja en var þó ekki valin maður leiksins því þau verðlaun fékk liðsfélagi hennar Petra Vamos sem var með fjögur mörk og fimm stoðsendingar. Strong performance from Germany vs Romania Their qualification to the 5th place match will now depend of the upcoming results of the night Emily Bölk is the @grundfos POTM #playwithheart | #ehfeuro2022 | @DHB_Teams pic.twitter.com/mOZ6Teqhz9— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022 Slóvenar voru 20-19 yfir þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir en Ungverjar unnu næstu tíu mínútur 7-1 og lögðu með því grunninn að sigrinum. Fjórir leikir eiga eftir að fara fram í dag en úrslitin eru ráðin þegar kemur að því hvaða fjórar þjóðir spila um verðlaun á þessu móti. Dönsku stelpurnar spila við Noreg í kvöld og þar er spilað um fyrsta sætið í riðlinum og um það að sleppa við að mæta Frökkum í undanúrslitum. End of a beautiful journey... Proud of your team, Slovenian fans? @rzs_si | #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/kempyN5kl0— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022 EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Danir og Norðmenn fara því í undanúrslitin og eru bæði búin að tryggja sér þátttökurétt þar án þess að spila síðasta leikinn sinn. Slóvenía átti enn möguleika að ná Danmörku með hagstæðum úrslitum úr öðrum leikjum en þær urðu að sætta sig við fjögurra marka tap á móti Ungverjum, 29-25. Hungary won't go home without main round points! Top performance from @MKSZhandball and #POTM by @grundfos Petra Vamos @rzs_si 's dream of a final weekend is over but we can only praise their journey! #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/EKig2g2hPR— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022 Á sama tíma vann Þýskaland fjögurra marka sigur á Rúmeníu, 32-28, í hinum milliriðlinum en þar hafa Frakkar og Svartfellingar einnig tryggt sér sæti í undanúrslitum. Katrin Gitta Klujber skoraði níu mörk fyrir Ungverja en var þó ekki valin maður leiksins því þau verðlaun fékk liðsfélagi hennar Petra Vamos sem var með fjögur mörk og fimm stoðsendingar. Strong performance from Germany vs Romania Their qualification to the 5th place match will now depend of the upcoming results of the night Emily Bölk is the @grundfos POTM #playwithheart | #ehfeuro2022 | @DHB_Teams pic.twitter.com/mOZ6Teqhz9— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022 Slóvenar voru 20-19 yfir þegar rúmar tuttugu mínútur voru eftir en Ungverjar unnu næstu tíu mínútur 7-1 og lögðu með því grunninn að sigrinum. Fjórir leikir eiga eftir að fara fram í dag en úrslitin eru ráðin þegar kemur að því hvaða fjórar þjóðir spila um verðlaun á þessu móti. Dönsku stelpurnar spila við Noreg í kvöld og þar er spilað um fyrsta sætið í riðlinum og um það að sleppa við að mæta Frökkum í undanúrslitum. End of a beautiful journey... Proud of your team, Slovenian fans? @rzs_si | #ehfeuro2022 | #playwithheart pic.twitter.com/kempyN5kl0— EHF EURO (@EHFEURO) November 16, 2022
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira