Maðurinn bar skilti sem meðal annars stóð á, „Rússar, Úkraínumenn, Bandaríkjamenn, Georgíumenn og Íslendingar… Við erum öll manneskjur, jarðarbúar!!! Stöðvið þessa klikkun, heimsku, stríð!!! Vegna þess að enginn getur nokkurn tímann sigrað en við getum tapað öllu!!! Hugsum um ættjörðina, björgum jörðinni!!! Lífum okkar, mannkyninu!!!“
