Þorvaldur Orri og Orri nýliðar í karlalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2022 16:02 Þorvaldur Orri Árnason er kominn í íslenska landsliðið fyrir mikilvæga leiki í undankeppni HM. Vísir/Hulda Margrét Craig Pedersen hefur valið öflugan sextán manna hóp fyrir landsleikina tvo í undankeppni HM 2023. Craig er með tvo nýliða í hópnum sínum að þessu sinni eða þá Þorvaldur Orri Árnason hjá KR og Orra Gunnarsson hjá Haukum. Tíu af sextán leikmönnum spila í Subway deildinni og einn í 1. deildinni. Þá eru fimm atvinnumenn í hópnum eða þeir Elvar Már Friðriksson, Tryggvi Snær Hlinason, Hilmar Pétursson, Jón Axel Guðmundsson og Ægir Þór Steinarsson. Hörður Axel Vilhjálmsson er leikjahæstur í hópnum með 95 leiki en Ægir Þór hefur leikið 76 leiki. Þórir G. Þorbjarnarson, Ovideo á Spáni og Martin Hermannsson, Valencia á Spáni, eru báðir meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Craig kallar saman sextán manna hóp til æfinga en það verða síðan tólf leikmenn valdir fyrir hvorn leik. Fyrri leikurinn er á föstudaginn kemur 11. nóvember þegar Georgía kemur í heimsókn í Laugardalshöllina og hefst hann klukkan 19.30. Seinni leikurinn fer fram ytra mánudaginn 14. nóvember gegn Úkraínu og verður hann leikinn í Riga í Lettlandi og hefst hann kl. 14.00 að íslenskum tíma. Þetta eru virkilega mikilvægir leikir sem framundan eru upp á framhalið en Ísland getur styrkt stöðu sína gríðarlega í keppninni með góðum úrslitum. Bæði lið andstæðinga Íslands eru fyrnasterk og léku í haust bæði lokamóti EM, EuroBasket 2022, þar sem bæði lið fóru í 16-liða úrslit. Íslenski landsliðsæfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir í sviga) Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (61) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (72) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (2) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (4) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (21) Kári Jónsson · Valur (28) Kristófer Acox · Valur (48) Orri Gunnarsson · Haukar (Nýliði) Ólafur Ólafsson · Grindavík (50) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (24) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (5) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (54) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (76) Þorvaldur Orri Árnason · KR (Nýliði) HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Sjá meira
Craig er með tvo nýliða í hópnum sínum að þessu sinni eða þá Þorvaldur Orri Árnason hjá KR og Orra Gunnarsson hjá Haukum. Tíu af sextán leikmönnum spila í Subway deildinni og einn í 1. deildinni. Þá eru fimm atvinnumenn í hópnum eða þeir Elvar Már Friðriksson, Tryggvi Snær Hlinason, Hilmar Pétursson, Jón Axel Guðmundsson og Ægir Þór Steinarsson. Hörður Axel Vilhjálmsson er leikjahæstur í hópnum með 95 leiki en Ægir Þór hefur leikið 76 leiki. Þórir G. Þorbjarnarson, Ovideo á Spáni og Martin Hermannsson, Valencia á Spáni, eru báðir meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Craig kallar saman sextán manna hóp til æfinga en það verða síðan tólf leikmenn valdir fyrir hvorn leik. Fyrri leikurinn er á föstudaginn kemur 11. nóvember þegar Georgía kemur í heimsókn í Laugardalshöllina og hefst hann klukkan 19.30. Seinni leikurinn fer fram ytra mánudaginn 14. nóvember gegn Úkraínu og verður hann leikinn í Riga í Lettlandi og hefst hann kl. 14.00 að íslenskum tíma. Þetta eru virkilega mikilvægir leikir sem framundan eru upp á framhalið en Ísland getur styrkt stöðu sína gríðarlega í keppninni með góðum úrslitum. Bæði lið andstæðinga Íslands eru fyrnasterk og léku í haust bæði lokamóti EM, EuroBasket 2022, þar sem bæði lið fóru í 16-liða úrslit. Íslenski landsliðsæfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir í sviga) Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (61) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (72) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (2) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (4) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (21) Kári Jónsson · Valur (28) Kristófer Acox · Valur (48) Orri Gunnarsson · Haukar (Nýliði) Ólafur Ólafsson · Grindavík (50) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (24) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (5) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (54) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (76) Þorvaldur Orri Árnason · KR (Nýliði)
Íslenski landsliðsæfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir í sviga) Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (61) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (72) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (2) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (4) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (21) Kári Jónsson · Valur (28) Kristófer Acox · Valur (48) Orri Gunnarsson · Haukar (Nýliði) Ólafur Ólafsson · Grindavík (50) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (24) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (5) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (54) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (76) Þorvaldur Orri Árnason · KR (Nýliði)
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti