Þorvaldur Orri og Orri nýliðar í karlalandsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2022 16:02 Þorvaldur Orri Árnason er kominn í íslenska landsliðið fyrir mikilvæga leiki í undankeppni HM. Vísir/Hulda Margrét Craig Pedersen hefur valið öflugan sextán manna hóp fyrir landsleikina tvo í undankeppni HM 2023. Craig er með tvo nýliða í hópnum sínum að þessu sinni eða þá Þorvaldur Orri Árnason hjá KR og Orra Gunnarsson hjá Haukum. Tíu af sextán leikmönnum spila í Subway deildinni og einn í 1. deildinni. Þá eru fimm atvinnumenn í hópnum eða þeir Elvar Már Friðriksson, Tryggvi Snær Hlinason, Hilmar Pétursson, Jón Axel Guðmundsson og Ægir Þór Steinarsson. Hörður Axel Vilhjálmsson er leikjahæstur í hópnum með 95 leiki en Ægir Þór hefur leikið 76 leiki. Þórir G. Þorbjarnarson, Ovideo á Spáni og Martin Hermannsson, Valencia á Spáni, eru báðir meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Craig kallar saman sextán manna hóp til æfinga en það verða síðan tólf leikmenn valdir fyrir hvorn leik. Fyrri leikurinn er á föstudaginn kemur 11. nóvember þegar Georgía kemur í heimsókn í Laugardalshöllina og hefst hann klukkan 19.30. Seinni leikurinn fer fram ytra mánudaginn 14. nóvember gegn Úkraínu og verður hann leikinn í Riga í Lettlandi og hefst hann kl. 14.00 að íslenskum tíma. Þetta eru virkilega mikilvægir leikir sem framundan eru upp á framhalið en Ísland getur styrkt stöðu sína gríðarlega í keppninni með góðum úrslitum. Bæði lið andstæðinga Íslands eru fyrnasterk og léku í haust bæði lokamóti EM, EuroBasket 2022, þar sem bæði lið fóru í 16-liða úrslit. Íslenski landsliðsæfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir í sviga) Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (61) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (72) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (2) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (4) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (21) Kári Jónsson · Valur (28) Kristófer Acox · Valur (48) Orri Gunnarsson · Haukar (Nýliði) Ólafur Ólafsson · Grindavík (50) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (24) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (5) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (54) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (76) Þorvaldur Orri Árnason · KR (Nýliði) HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira
Craig er með tvo nýliða í hópnum sínum að þessu sinni eða þá Þorvaldur Orri Árnason hjá KR og Orra Gunnarsson hjá Haukum. Tíu af sextán leikmönnum spila í Subway deildinni og einn í 1. deildinni. Þá eru fimm atvinnumenn í hópnum eða þeir Elvar Már Friðriksson, Tryggvi Snær Hlinason, Hilmar Pétursson, Jón Axel Guðmundsson og Ægir Þór Steinarsson. Hörður Axel Vilhjálmsson er leikjahæstur í hópnum með 95 leiki en Ægir Þór hefur leikið 76 leiki. Þórir G. Þorbjarnarson, Ovideo á Spáni og Martin Hermannsson, Valencia á Spáni, eru báðir meiddir og geta ekki tekið þátt í þessum leikjum. Craig kallar saman sextán manna hóp til æfinga en það verða síðan tólf leikmenn valdir fyrir hvorn leik. Fyrri leikurinn er á föstudaginn kemur 11. nóvember þegar Georgía kemur í heimsókn í Laugardalshöllina og hefst hann klukkan 19.30. Seinni leikurinn fer fram ytra mánudaginn 14. nóvember gegn Úkraínu og verður hann leikinn í Riga í Lettlandi og hefst hann kl. 14.00 að íslenskum tíma. Þetta eru virkilega mikilvægir leikir sem framundan eru upp á framhalið en Ísland getur styrkt stöðu sína gríðarlega í keppninni með góðum úrslitum. Bæði lið andstæðinga Íslands eru fyrnasterk og léku í haust bæði lokamóti EM, EuroBasket 2022, þar sem bæði lið fóru í 16-liða úrslit. Íslenski landsliðsæfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir í sviga) Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (61) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (72) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (2) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (4) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (21) Kári Jónsson · Valur (28) Kristófer Acox · Valur (48) Orri Gunnarsson · Haukar (Nýliði) Ólafur Ólafsson · Grindavík (50) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (24) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (5) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (54) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (76) Þorvaldur Orri Árnason · KR (Nýliði)
Íslenski landsliðsæfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: (landsleikir í sviga) Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (61) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (72) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (2) Hilmar Smári Henningsson · Haukar (4) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (21) Kári Jónsson · Valur (28) Kristófer Acox · Valur (48) Orri Gunnarsson · Haukar (Nýliði) Ólafur Ólafsson · Grindavík (50) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (24) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (5) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (54) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (76) Þorvaldur Orri Árnason · KR (Nýliði)
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ Sjá meira