Stoltur andstyrktaraðili HM í Katar Bjarki Sigurðsson skrifar 8. nóvember 2022 10:59 BrewDog fór af stað með auglýsingaherferð sína í gær. BrewDog Skoska brugghúsið BrewDog hefur lýst því yfir að vera „stoltur andstyrktaraðili“ heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fer fram í Katar. Allur ágóði af sölu einnar bjórtegundar brugghússins mun renna til góðgerðasamtaka sem leggja áherslu á mannréttindi. Auglýsingaherferð brugghússins fór af stað í gær í Bretlandi. Auglýsingaskilti eru með texta á borð við „Stoltur andstyrktaraðili heimsmeistaraklúðursins“ (e. Proud Anti-sponsor of the World F*cup) og „Fyrst Rússland, svo Katar. Getum ekki beðið eftir Norður-Kóreu.“ Sérstök aðdáendasvæði á vegum BrewDog verða sett upp í Bretlandi þar sem áhorfendur munu geta horft á leiki eða mótmælt. Brugghúsið segist ekki vilja koma í veg fyrir að aðdáendur geti horft á mótið. Spilling ætti ekki að koma í veg fyrir það að fólk geti horft á fótbolta. We are, because don't want to stop people watching the football. Corruption shouldn't stop this. Besides, the more football we show, the more Lost is sold, the more money goes to charity.— BrewDog (@BrewDog) November 7, 2022 „Fótbolti er fyrir alla. En í Katar er samkynhneigð ólögleg, barsmíðar eru lögleg refsing og það er í lagi fyrir 6.500 starfsmenn að deyja við að byggja leikvangana,“ skrifaði stofnandi BrewDog á LinkedIn-síðuna sína. Allur ágóði af sölu bjórsins Lost frá BrewDog mun renna til góðgerðarmála. Brugghúsið segir að því fleiri sem mæta á aðdáendasvæði þeirra, því meiri peningur fari í gott málefni. HM 2022 í Katar Fótbolti Mannréttindi Katar Auglýsinga- og markaðsmál Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Ekki orðið var við að auglýsendur séu hikandi vegna HM í Katar Framkvæmdastjóri RÚV sölu segist ekki hafa orðið sérstaklega var við það að erfiðara hafi reynst að fá aðila til að auglýsa í tengslum við útsendingar RÚV frá heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Katar síðar í mánuðinum. Staðan á sölunni muni þó koma betur í ljós þegar nær dregur mótinu. 2. nóvember 2022 14:01 Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Auglýsingaherferð brugghússins fór af stað í gær í Bretlandi. Auglýsingaskilti eru með texta á borð við „Stoltur andstyrktaraðili heimsmeistaraklúðursins“ (e. Proud Anti-sponsor of the World F*cup) og „Fyrst Rússland, svo Katar. Getum ekki beðið eftir Norður-Kóreu.“ Sérstök aðdáendasvæði á vegum BrewDog verða sett upp í Bretlandi þar sem áhorfendur munu geta horft á leiki eða mótmælt. Brugghúsið segist ekki vilja koma í veg fyrir að aðdáendur geti horft á mótið. Spilling ætti ekki að koma í veg fyrir það að fólk geti horft á fótbolta. We are, because don't want to stop people watching the football. Corruption shouldn't stop this. Besides, the more football we show, the more Lost is sold, the more money goes to charity.— BrewDog (@BrewDog) November 7, 2022 „Fótbolti er fyrir alla. En í Katar er samkynhneigð ólögleg, barsmíðar eru lögleg refsing og það er í lagi fyrir 6.500 starfsmenn að deyja við að byggja leikvangana,“ skrifaði stofnandi BrewDog á LinkedIn-síðuna sína. Allur ágóði af sölu bjórsins Lost frá BrewDog mun renna til góðgerðarmála. Brugghúsið segir að því fleiri sem mæta á aðdáendasvæði þeirra, því meiri peningur fari í gott málefni.
HM 2022 í Katar Fótbolti Mannréttindi Katar Auglýsinga- og markaðsmál Áfengi og tóbak Tengdar fréttir Ekki orðið var við að auglýsendur séu hikandi vegna HM í Katar Framkvæmdastjóri RÚV sölu segist ekki hafa orðið sérstaklega var við það að erfiðara hafi reynst að fá aðila til að auglýsa í tengslum við útsendingar RÚV frá heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Katar síðar í mánuðinum. Staðan á sölunni muni þó koma betur í ljós þegar nær dregur mótinu. 2. nóvember 2022 14:01 Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Ekki orðið var við að auglýsendur séu hikandi vegna HM í Katar Framkvæmdastjóri RÚV sölu segist ekki hafa orðið sérstaklega var við það að erfiðara hafi reynst að fá aðila til að auglýsa í tengslum við útsendingar RÚV frá heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Katar síðar í mánuðinum. Staðan á sölunni muni þó koma betur í ljós þegar nær dregur mótinu. 2. nóvember 2022 14:01