Ungmennaþing á Vestfjörðum í fyrsta sinn um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. nóvember 2022 15:04 Steinunn Ása Sigurðardóttir, verkefnisstjóri hjá Vestfjarðarstofu fer fyrir ungmennaþinginu en þingið er eitt af áherslu verkefnum Sóknaráætlunar Vestfjarða, Aðsend Um fjörutíu ungmenni af öllum Vestfjörðum eru nú saman komin á Laugarhóli í Bjarnarfirði þar sem fyrsta ungmennaþing Vestfjarða fer fram. Mörg málefni eru á dagskrá, eins og um skólamál, einelti, umhverfismál og alþjóðamál. Ungmennaþingið hófst eftir hádegi en ungmenni frá átta sveitarfélögum á Vestfjörðum, um 40 manns sitja þingið, sem lýkur síðdegis á morgun. Þingið er eitt af áherslu verkefnum Sóknaráætlunar Vestfjarða en það er haldið til að efla lýðræðisvitund ungmenna og valdefla þau til að taka þátt í samfélagslegri umræðu, koma skoðunum sínum á framfæri og láta til sín taka. Steinunn Ása Sigurðardóttir verkefnisstjóri hjá Vestfjarðarstofu fer fyrir ungmennaþinginu og veit hver helstu dagskráratriði þess verða. „Það er ýmislegt, allt frá samgöngum, skólamálum, einelti, ofbeldi yfir í umhverfismál, alþjóðamál og í rauninni allur skalinn. Þetta er í fyrsta sinn, sem að svona ungmennaþing er haldið á Vestfjörðum. Það hefur verið haldið áður á nokkrum stöðum á landinu í landshlutanum en við vonumst bara til þess að þetta verði einhver fyrirmynd, sem við getum haldið áfram að vinna eftir og haldið áfram að geta gefið ungu fólki rödd og látið til sín taka,“ segir Steinunn Ása. Ungmennaþingið hófst í hádeginu í dag og lýkur síðdegis á morgun, sunnudag. Þingið er haldið á Laugarhóli í Bjarnarfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Steinunn Ása segir mjög mikilvægt að kjörnir fulltrúar í sveitarstjórnum hlusti á unga fólkið sitt. „Já, þetta er svona kannski spark í rassinn fyrir sveitarstjórnir að hlusta meira á ungt fólk. Samkvæmt æskulýðslögum eiga sveitarfélög að starfrækja ungmennaráð og við erum að valdefla krakkana til að taka meiri þátt í umræðunni og gefa þeim tólk og tæki til þess,“ segir Steinunn Ása enn fremur. Ísafjarðarbær Árneshreppur Bolungarvík Kaldrananeshreppur Reykhólahreppur Strandabyggð Súðavíkurhreppur Tálknafjörður Vesturbyggð Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira
Ungmennaþingið hófst eftir hádegi en ungmenni frá átta sveitarfélögum á Vestfjörðum, um 40 manns sitja þingið, sem lýkur síðdegis á morgun. Þingið er eitt af áherslu verkefnum Sóknaráætlunar Vestfjarða en það er haldið til að efla lýðræðisvitund ungmenna og valdefla þau til að taka þátt í samfélagslegri umræðu, koma skoðunum sínum á framfæri og láta til sín taka. Steinunn Ása Sigurðardóttir verkefnisstjóri hjá Vestfjarðarstofu fer fyrir ungmennaþinginu og veit hver helstu dagskráratriði þess verða. „Það er ýmislegt, allt frá samgöngum, skólamálum, einelti, ofbeldi yfir í umhverfismál, alþjóðamál og í rauninni allur skalinn. Þetta er í fyrsta sinn, sem að svona ungmennaþing er haldið á Vestfjörðum. Það hefur verið haldið áður á nokkrum stöðum á landinu í landshlutanum en við vonumst bara til þess að þetta verði einhver fyrirmynd, sem við getum haldið áfram að vinna eftir og haldið áfram að geta gefið ungu fólki rödd og látið til sín taka,“ segir Steinunn Ása. Ungmennaþingið hófst í hádeginu í dag og lýkur síðdegis á morgun, sunnudag. Þingið er haldið á Laugarhóli í Bjarnarfirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Steinunn Ása segir mjög mikilvægt að kjörnir fulltrúar í sveitarstjórnum hlusti á unga fólkið sitt. „Já, þetta er svona kannski spark í rassinn fyrir sveitarstjórnir að hlusta meira á ungt fólk. Samkvæmt æskulýðslögum eiga sveitarfélög að starfrækja ungmennaráð og við erum að valdefla krakkana til að taka meiri þátt í umræðunni og gefa þeim tólk og tæki til þess,“ segir Steinunn Ása enn fremur.
Ísafjarðarbær Árneshreppur Bolungarvík Kaldrananeshreppur Reykhólahreppur Strandabyggð Súðavíkurhreppur Tálknafjörður Vesturbyggð Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira