„Þetta vatt heldur betur upp á sig“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. október 2022 22:21 Það var ekki tölvuþrjótur sem bar ábyrgð á sérstökum skilaboðum á auglýsingaskiltum á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Vilhelm Hauskúpur og skrýtið munstur á auglýsingaskiltum í höfuðborginni vöktu mikla athygli borgarbúa í morgun. Útlit var fyrir að tölvuþrjótar hefðu átt sök að máli en í ljós kom að um auglýsingaherferð TM var að ræða. „Þetta vatt heldur betur upp á sig og var mjög gaman og ánægjulegt. Við vorum mjög ánægð með athyglina sem þetta fékk og athyglina á þessum málum - netöryggismálum,“ segir Halldór Gunnlaugsson sérfræðingur í markaðsmálum hjá TM. Auglýsingastofan Tvist sá um verkefnið fyrir félagið. Auglýsingin vakti athygli margra.Aðsend Auglýsing vátryggingafélagsins er fyrir sérstaka netöryggistryggingu fyrirtækja. Fyrirtækið Billboard, sem sér um auglýsingaskilti á höfuðborgarsvæðinu, hafði vart undan við að svara símtölum í dag. „Þeir hringdu í mig og sögðu: Hvað er að gerast? Ég held að það hafi verið komin yfir hundrað símtöl til þeirra og ég talaði við hann [framkvæmdastjóra Billboard] örugglega um ellefu leytið. Þannig að það er frábært líka að fólk er orðið þá aðeins meðvitaðara um þessa hluti og hvað getur gerst. Og það var það sem fólk var strax farið að spá í; hvort einhver hakkari hefði farið þarna, þannig að fólk er farið að sjá hlutina í öðru ljósi,“ segir Halldór. Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Tryggingar Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira
„Þetta vatt heldur betur upp á sig og var mjög gaman og ánægjulegt. Við vorum mjög ánægð með athyglina sem þetta fékk og athyglina á þessum málum - netöryggismálum,“ segir Halldór Gunnlaugsson sérfræðingur í markaðsmálum hjá TM. Auglýsingastofan Tvist sá um verkefnið fyrir félagið. Auglýsingin vakti athygli margra.Aðsend Auglýsing vátryggingafélagsins er fyrir sérstaka netöryggistryggingu fyrirtækja. Fyrirtækið Billboard, sem sér um auglýsingaskilti á höfuðborgarsvæðinu, hafði vart undan við að svara símtölum í dag. „Þeir hringdu í mig og sögðu: Hvað er að gerast? Ég held að það hafi verið komin yfir hundrað símtöl til þeirra og ég talaði við hann [framkvæmdastjóra Billboard] örugglega um ellefu leytið. Þannig að það er frábært líka að fólk er orðið þá aðeins meðvitaðara um þessa hluti og hvað getur gerst. Og það var það sem fólk var strax farið að spá í; hvort einhver hakkari hefði farið þarna, þannig að fólk er farið að sjá hlutina í öðru ljósi,“ segir Halldór.
Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Tryggingar Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira