Eftir vafasamar styttur síðustu ár þá er nýja Maradona styttan nær fullkomin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 09:31 Nýja styttan af Diego Armando Maradona þar sem sést að hún er með gullin vinstri fót. EPA-EFE/CIRO FUSCO Knattspyrnugoðið Diego Maradona hefði haldið upp á 62 ára afmælið sitt um helgina ef hann hefði lifað. Napoli heiðraði minningu hans með því að frumsýna nýja styttu af kappanum. Maradona spilaði með Napoli á árunum 1984 til 1991 og liðið varð að stórveldi eftir komu hans. Napoli vann tvo Ítalíumeistaratitla, einn bikar og varð einnig Evrópumeistari félagsliða. Maradona skoraði 115 mörk fyrir félagið þar af 81 þeirra í Seríu A. Maradona var líka leikmaður félagsins þegar hann varð heimsmeistari með Argentínu 1986 og komst aftur í úrslitaleik HM fjórum árum seinna. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Maradona komst fljótt í guðatölu í Napoliborg og víða um borgina má finna veggmyndir af honum í dag. Nú er hann líka gerður ódauðlegur i nýrri glæsilegri styttu. Margar styttur af knattspyrnuköppum hafa fengið á sig mikla gagnrýni enda oft ekki mikil líkindi milli þeirra og mannanna sem þær eiga að heiðra. Það er aftur á móti óhætt að segja að styttan af Maradona sé mjög vel heppnuð. Maradona er þar í essinu sínu, á fullri ferð með boltann á lærinu. Það sem vekur líka sérstaka athygli er að vinstri fóturinn hans er gerður úr gulli. Vinstri fóturinn var náttúrulega þar sem snilldin átti heima þegar kom að leikmanninum Diego Armando Maradona. Það fylgir reyndar sögunni að þetta er ekki fyrsta styttan af Maradona á vellinum því þessi bætist í hópinn með þeirri sem var gerði eftir að Maradona lést árið 2020. Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Styttur og útilistaverk Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Maradona spilaði með Napoli á árunum 1984 til 1991 og liðið varð að stórveldi eftir komu hans. Napoli vann tvo Ítalíumeistaratitla, einn bikar og varð einnig Evrópumeistari félagsliða. Maradona skoraði 115 mörk fyrir félagið þar af 81 þeirra í Seríu A. Maradona var líka leikmaður félagsins þegar hann varð heimsmeistari með Argentínu 1986 og komst aftur í úrslitaleik HM fjórum árum seinna. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Maradona komst fljótt í guðatölu í Napoliborg og víða um borgina má finna veggmyndir af honum í dag. Nú er hann líka gerður ódauðlegur i nýrri glæsilegri styttu. Margar styttur af knattspyrnuköppum hafa fengið á sig mikla gagnrýni enda oft ekki mikil líkindi milli þeirra og mannanna sem þær eiga að heiðra. Það er aftur á móti óhætt að segja að styttan af Maradona sé mjög vel heppnuð. Maradona er þar í essinu sínu, á fullri ferð með boltann á lærinu. Það sem vekur líka sérstaka athygli er að vinstri fóturinn hans er gerður úr gulli. Vinstri fóturinn var náttúrulega þar sem snilldin átti heima þegar kom að leikmanninum Diego Armando Maradona. Það fylgir reyndar sögunni að þetta er ekki fyrsta styttan af Maradona á vellinum því þessi bætist í hópinn með þeirri sem var gerði eftir að Maradona lést árið 2020.
Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Styttur og útilistaverk Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira