„Erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 23:00 Erik ten Hag og David De Gea að leik loknum. Spánverjinn átti mjög góðan leik í dag. EPA-EFE/ANDREW YATES Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var virkilega ánægður með markið sem hans menn skoruðu í 1-0 sigrinum á West Ham United í dag. Hann var ekki alveg jafn sáttur með frammistöðuna í leiknum. „Mér fannst markið okkar frábært. Christian Eriksen átti mjög góða sendingu og skallinn frá Marcus Rashford var algjör hamar,“ sagði Ten Hag að leik loknum en Rashford var þarna að skora sitt 100. mark fyrir Man United. „Það er frábært að leikmaður úr akademíunni sé að skora 100. markið sitt á 85 ára afmæli akademíunnar. Hann virkilega sýnir hvað Man United stendur fyrir og að sú vinna sem akademían leggur á sig skilar sér. Og á morgun verður Marcus Rashford 25 ára, frábær afmælisgjöf verð ég að segja.“ „Í okkar hugmyndafræði verjumst við á öllum 11 leikmönnunum. Það var erfitt í upphafi en við vinnum saman, andinn í liðinu er góður eins og sást. Hver einasti skalli, þeir styðja hvorn annan frá upphafi til enda. Stuðningsfólkið kann að meta það og þú sérð tenginguna sem er að myndast á milli leikmanna og fólksins í stúkunni.“ „Við verðum að stjórna leiknum betur í síðari hálfleik en andinn sem við búum yfir er frábær. Við höfum gæðin til að skora mörk en við verðum að vera betri þegar kemur að því að klára færi. Við erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan,“ sagði Ten Hag að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Fleiri fréttir Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Sjá meira
„Mér fannst markið okkar frábært. Christian Eriksen átti mjög góða sendingu og skallinn frá Marcus Rashford var algjör hamar,“ sagði Ten Hag að leik loknum en Rashford var þarna að skora sitt 100. mark fyrir Man United. „Það er frábært að leikmaður úr akademíunni sé að skora 100. markið sitt á 85 ára afmæli akademíunnar. Hann virkilega sýnir hvað Man United stendur fyrir og að sú vinna sem akademían leggur á sig skilar sér. Og á morgun verður Marcus Rashford 25 ára, frábær afmælisgjöf verð ég að segja.“ „Í okkar hugmyndafræði verjumst við á öllum 11 leikmönnunum. Það var erfitt í upphafi en við vinnum saman, andinn í liðinu er góður eins og sást. Hver einasti skalli, þeir styðja hvorn annan frá upphafi til enda. Stuðningsfólkið kann að meta það og þú sérð tenginguna sem er að myndast á milli leikmanna og fólksins í stúkunni.“ „Við verðum að stjórna leiknum betur í síðari hálfleik en andinn sem við búum yfir er frábær. Við höfum gæðin til að skora mörk en við verðum að vera betri þegar kemur að því að klára færi. Við erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan,“ sagði Ten Hag að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Fleiri fréttir Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Sjá meira