„Erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 23:00 Erik ten Hag og David De Gea að leik loknum. Spánverjinn átti mjög góðan leik í dag. EPA-EFE/ANDREW YATES Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var virkilega ánægður með markið sem hans menn skoruðu í 1-0 sigrinum á West Ham United í dag. Hann var ekki alveg jafn sáttur með frammistöðuna í leiknum. „Mér fannst markið okkar frábært. Christian Eriksen átti mjög góða sendingu og skallinn frá Marcus Rashford var algjör hamar,“ sagði Ten Hag að leik loknum en Rashford var þarna að skora sitt 100. mark fyrir Man United. „Það er frábært að leikmaður úr akademíunni sé að skora 100. markið sitt á 85 ára afmæli akademíunnar. Hann virkilega sýnir hvað Man United stendur fyrir og að sú vinna sem akademían leggur á sig skilar sér. Og á morgun verður Marcus Rashford 25 ára, frábær afmælisgjöf verð ég að segja.“ „Í okkar hugmyndafræði verjumst við á öllum 11 leikmönnunum. Það var erfitt í upphafi en við vinnum saman, andinn í liðinu er góður eins og sást. Hver einasti skalli, þeir styðja hvorn annan frá upphafi til enda. Stuðningsfólkið kann að meta það og þú sérð tenginguna sem er að myndast á milli leikmanna og fólksins í stúkunni.“ „Við verðum að stjórna leiknum betur í síðari hálfleik en andinn sem við búum yfir er frábær. Við höfum gæðin til að skora mörk en við verðum að vera betri þegar kemur að því að klára færi. Við erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan,“ sagði Ten Hag að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Sjá meira
„Mér fannst markið okkar frábært. Christian Eriksen átti mjög góða sendingu og skallinn frá Marcus Rashford var algjör hamar,“ sagði Ten Hag að leik loknum en Rashford var þarna að skora sitt 100. mark fyrir Man United. „Það er frábært að leikmaður úr akademíunni sé að skora 100. markið sitt á 85 ára afmæli akademíunnar. Hann virkilega sýnir hvað Man United stendur fyrir og að sú vinna sem akademían leggur á sig skilar sér. Og á morgun verður Marcus Rashford 25 ára, frábær afmælisgjöf verð ég að segja.“ „Í okkar hugmyndafræði verjumst við á öllum 11 leikmönnunum. Það var erfitt í upphafi en við vinnum saman, andinn í liðinu er góður eins og sást. Hver einasti skalli, þeir styðja hvorn annan frá upphafi til enda. Stuðningsfólkið kann að meta það og þú sérð tenginguna sem er að myndast á milli leikmanna og fólksins í stúkunni.“ „Við verðum að stjórna leiknum betur í síðari hálfleik en andinn sem við búum yfir er frábær. Við höfum gæðin til að skora mörk en við verðum að vera betri þegar kemur að því að klára færi. Við erum á réttri leið en það er enn langur vegur framundan,“ sagði Ten Hag að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Sjá meira