Bíður eftir ellefta barninu og er sagður eiga von á því tólfta Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 27. október 2022 17:30 Tíu barna faðirinn Nick Cannon bíður eftir sínu ellefta barni og er einnig sagður eiga von á því tólfta. Getty/Prince Williams Barnamaskínan og þáttastjórnandinn Nick Cannon er sagður eiga von á enn öðru barninu. Barnsmóðir hans Alyssa Scott greindi frá því á Instagram í gær að hún væri ófrísk. Þá herma heimildir ET fjölmiðilsins að Cannon sé faðirinn, þrátt fyrir að hann hafi ekki enn staðfest það. Cannon er þekktastur sem þáttastjórnandi og fyrir það að hafa verið giftur söngkonunni Mariuh Carey í átta ár. Nú er þó nánast hægt að segja að hann sé orðinn frægari fyrir barnalán sitt. Saman eiga þau Cannon og Carey tvö börn. Eftir að þau skildu árið 2016, hefur Cannon eignast átta börn með fimm konum. Alls á hann því tíu börn og á hann von á því ellefta síðar á árinu. Þá virðist tólfta barnið einnig vera á leiðinni. Hér að neðan verður farið yfir barnalán Cannons: Moroccan og Monroe - apríl 2011 Cannon eignaðist tvíburana Moroccan og Monroe með þáverandi eiginkonu sinni Mariuh Carey í apríl 2011. Þau eru því ellefu ára gömul í dag. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Golden Sagon - febrúar 2017 Cannon og Carey skildu árið 2016. Ári síðar eignaðist Cannon soninn Golden Sagon með fegurðardrottningunni Brittany Bell. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Powerful Queen - desember 2020 Þremur árum síðar eignaðist Golden Sagon litla systur. Bell fæddi stúlku í desember árið 2020 og hlaut hún nafnið Powerful Queen. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Zion Mixolydian og Zillion Heir - júní 2021 Hálfu ári eftir fæðingu Powerful Queen eignaðist Cannon tvíburadrengina Zion og Zillion. Þá eignaðist hann með plötusnúðinum Abby De La Rosa. Í dag eru drengirnir rúmlega eins árs. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Zen - 23. júní 2021 Aðeins níu dögum eftir fæðingu tvíburanna eignaðist Cannon son með fyrirsætunni Alyssa Scott. Drengnum var gefið nafnið Zen. Þegar Zen var tveggja mánaða gamall greindist hann með heilaæxli. Hann lést í desember á síðasta ári, aðeins fimm mánaða gamall. Zen var aðeins fimm mánaða gamall þegar hann lést eftir baráttu við heilaæxli.Instagram Legendary Love - 28. júní 2022 Cannon byrjaði árið 2022 á því að tilkynna að hann ætti von á barni með fyrirsætunni Bre Tiesi. Þeim fæddist svo dóttirin Legendary Love í júlí á þessu ári. View this post on Instagram A post shared by Legend Cannon (@legendarylovecannon) Onyx Ice Cole - september 2022 Tveimur mánuðum síðar kom níunda barn Cannons í heiminn. Hann eignaðist stúlku með fyrirsætunni LaNisha Cole sem varð þar með hans sjötta barnsmóðir. Súlkan hlaut nafnið Onyx Ice Cole. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Rise Messiah - september 2022 September var viðburðaríkur mánuður í lífi Cannons. Því níu dögum eftir fæðingu Onyx eignaðist hann son með fyrirsætunni Brittany Bell. Á hann tvö börn með henni fyrir. Drengnum var gefið nafnið Rise Messiah. Nick Cannon eignaðist soninn Rise í september með fyrirsætunni Brittany Bell. Hann er þeirra þriðja barn saman.Instagram Ellefta barnið á leiðinni Cannon er ekki hættur, því hann á von á sínu ellefta barni með áhrifavaldinum Abby De La Rosa síðar á árinu. Sjónvarpsmaðurinn mun því eiga fjögur börn á sama árinu. Þau eiga saman tvíburadrengina Zion og Zillion, eins árs. Nick og Abby De La Rosa eiga von á sínu þriðja barni saman. Verður það fjórða barnið sem Nick eignast á þessu ári.Instagram Tólfta barnið á leiðinni? Fyrirsætan Alyssa Scott á von á barni og heimildir Entertainment Tonight herma að Nick Cannon sé pabbinn. Saman áttu þau Scott og Cannon drenginn Zen sem lést á síðasta ári. Af myndum af dæma virðist Scott vera komin nokkuð langt á leið. Það er því aldrei að vita nema Cannon nái þeim merkilega áfanga að eignast fimm börn á sama árinu. Fyrirsætan Alyssa Scott er ófrísk og er talið að Nick Cannon sé faðirinn.Instagram Barnalán Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Eignaðist tíunda barnið rúmri viku á eftir því níunda og bíður eftir því ellefta Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon er nú orðinn tíu barna faðir. Cannon tilkynnti um fæðingu sonarins Rise Messiah á Instagram síðu sinni aðeins nokkrum dögum eftir að hann eignaðist dótturina Onyx Ice. 5. október 2022 11:31 Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30 Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30 Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Þórdís Lóa brast í söng í pontu Lífið Fleiri fréttir Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Sjá meira
Cannon er þekktastur sem þáttastjórnandi og fyrir það að hafa verið giftur söngkonunni Mariuh Carey í átta ár. Nú er þó nánast hægt að segja að hann sé orðinn frægari fyrir barnalán sitt. Saman eiga þau Cannon og Carey tvö börn. Eftir að þau skildu árið 2016, hefur Cannon eignast átta börn með fimm konum. Alls á hann því tíu börn og á hann von á því ellefta síðar á árinu. Þá virðist tólfta barnið einnig vera á leiðinni. Hér að neðan verður farið yfir barnalán Cannons: Moroccan og Monroe - apríl 2011 Cannon eignaðist tvíburana Moroccan og Monroe með þáverandi eiginkonu sinni Mariuh Carey í apríl 2011. Þau eru því ellefu ára gömul í dag. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Golden Sagon - febrúar 2017 Cannon og Carey skildu árið 2016. Ári síðar eignaðist Cannon soninn Golden Sagon með fegurðardrottningunni Brittany Bell. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Powerful Queen - desember 2020 Þremur árum síðar eignaðist Golden Sagon litla systur. Bell fæddi stúlku í desember árið 2020 og hlaut hún nafnið Powerful Queen. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Zion Mixolydian og Zillion Heir - júní 2021 Hálfu ári eftir fæðingu Powerful Queen eignaðist Cannon tvíburadrengina Zion og Zillion. Þá eignaðist hann með plötusnúðinum Abby De La Rosa. Í dag eru drengirnir rúmlega eins árs. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Zen - 23. júní 2021 Aðeins níu dögum eftir fæðingu tvíburanna eignaðist Cannon son með fyrirsætunni Alyssa Scott. Drengnum var gefið nafnið Zen. Þegar Zen var tveggja mánaða gamall greindist hann með heilaæxli. Hann lést í desember á síðasta ári, aðeins fimm mánaða gamall. Zen var aðeins fimm mánaða gamall þegar hann lést eftir baráttu við heilaæxli.Instagram Legendary Love - 28. júní 2022 Cannon byrjaði árið 2022 á því að tilkynna að hann ætti von á barni með fyrirsætunni Bre Tiesi. Þeim fæddist svo dóttirin Legendary Love í júlí á þessu ári. View this post on Instagram A post shared by Legend Cannon (@legendarylovecannon) Onyx Ice Cole - september 2022 Tveimur mánuðum síðar kom níunda barn Cannons í heiminn. Hann eignaðist stúlku með fyrirsætunni LaNisha Cole sem varð þar með hans sjötta barnsmóðir. Súlkan hlaut nafnið Onyx Ice Cole. View this post on Instagram A post shared by NICK CANNON (@nickcannon) Rise Messiah - september 2022 September var viðburðaríkur mánuður í lífi Cannons. Því níu dögum eftir fæðingu Onyx eignaðist hann son með fyrirsætunni Brittany Bell. Á hann tvö börn með henni fyrir. Drengnum var gefið nafnið Rise Messiah. Nick Cannon eignaðist soninn Rise í september með fyrirsætunni Brittany Bell. Hann er þeirra þriðja barn saman.Instagram Ellefta barnið á leiðinni Cannon er ekki hættur, því hann á von á sínu ellefta barni með áhrifavaldinum Abby De La Rosa síðar á árinu. Sjónvarpsmaðurinn mun því eiga fjögur börn á sama árinu. Þau eiga saman tvíburadrengina Zion og Zillion, eins árs. Nick og Abby De La Rosa eiga von á sínu þriðja barni saman. Verður það fjórða barnið sem Nick eignast á þessu ári.Instagram Tólfta barnið á leiðinni? Fyrirsætan Alyssa Scott á von á barni og heimildir Entertainment Tonight herma að Nick Cannon sé pabbinn. Saman áttu þau Scott og Cannon drenginn Zen sem lést á síðasta ári. Af myndum af dæma virðist Scott vera komin nokkuð langt á leið. Það er því aldrei að vita nema Cannon nái þeim merkilega áfanga að eignast fimm börn á sama árinu. Fyrirsætan Alyssa Scott er ófrísk og er talið að Nick Cannon sé faðirinn.Instagram
Barnalán Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Eignaðist tíunda barnið rúmri viku á eftir því níunda og bíður eftir því ellefta Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon er nú orðinn tíu barna faðir. Cannon tilkynnti um fæðingu sonarins Rise Messiah á Instagram síðu sinni aðeins nokkrum dögum eftir að hann eignaðist dótturina Onyx Ice. 5. október 2022 11:31 Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30 Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30 Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15 Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Þórdís Lóa brast í söng í pontu Lífið Fleiri fréttir Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Sjá meira
Eignaðist tíunda barnið rúmri viku á eftir því níunda og bíður eftir því ellefta Sjónvarpsmaðurinn Nick Cannon er nú orðinn tíu barna faðir. Cannon tilkynnti um fæðingu sonarins Rise Messiah á Instagram síðu sinni aðeins nokkrum dögum eftir að hann eignaðist dótturina Onyx Ice. 5. október 2022 11:31
Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. 15. september 2022 11:30
Nick Cannon á von á sínu níunda og tíunda barni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon á nú von á sínu níunda og tíunda barni. Nýjasta tilkynningin er hans þriðja barn með fyrirsætunni Brittany Bell en fyrir eiga þau börnin Golden Sagon og Powerful Queen. 25. ágúst 2022 14:30
Sjöunda barn Nick Cannon lést á sunnudag Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon greindi frá því í þætti sínum að Zen, sonur hans og fyrirsætunnar Alyssu Scott, lést á sunnudag. Drengurinn greindist tveggja mánaða með heilaæxli og ástandið versnaði svo mikið yfir Þakkargjörðarhátíðina. 8. desember 2021 11:15