Happdrætti fyrir þá sem lenda í miðjusætinu Bjarki Sigurðsson skrifar 25. október 2022 22:41 Flugfélagið Virgin Australia er búið að finna leið til að bæta upp fyrir það að sumir þurfi að sitja í miðjusætum. Getty Farþegar ástralska flugfélagsins Virgin Australia sem lenda í því að þurfa að sitja í miðjusætinu í flugferðum félagsins verða skráðir í happdrætti. Þyrlu-pöbbarölt og fríar flugferðir eru meðal vinninga. Miðjusætið er ótvírætt versta sætið í flugvélum. Þú færð hvorki að sitja við gluggann né að geta skotist á klósettið án þess að vekja alla í röðinni. Þess í stað ertu fastur í kremju milli tveggja einstaklinga, sem þú oft á tíðum þekkir ekki einu sinni. Í könnun sem flugfélagið Virgin Australia gerði kom fram að einungis 0,6 prósent flugfarþega kjósa að sitja í miðjunni. 99,4 prósent vilja heldur sitja við gang eða glugga. Til þess að umbuna þeim sem verða fyrir því óláni að sitja í miðjunni hefur flugfélagið byrjað með miðjusætishappdrætti. Þeir sem sitja í miðjusætinu, hvort sem þeir gera það viljandi eða hafa verið neyddir til þess, verða skráðir í happdrætti á vegum flugfélagsins. Samkvæmt frétt CNN eru vinningarnir metnir á 230 þúsund ástralskra dollara, rúmlega 21 milljón íslenskra króna. Meðal þess sem miðjusætisfarþegar geta unnið eru fríar flugferðir með flugfélaginu, ókeypis teygjustökk, fría ferð til Cairns í Ástralíu og þyrlu-pöbbarölt. Í venjulegu pöbbarölti er auðvitað rölt á milli veitingastaða sem bjóða upp á áfengi. Í þyrlu-pöbbarölti er hins vegar flogið á milli bæja þar sem mismunandi veitingastaðir eru heimsóttir. Ástralía Fréttir af flugi Mest lesið Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Sjá meira
Miðjusætið er ótvírætt versta sætið í flugvélum. Þú færð hvorki að sitja við gluggann né að geta skotist á klósettið án þess að vekja alla í röðinni. Þess í stað ertu fastur í kremju milli tveggja einstaklinga, sem þú oft á tíðum þekkir ekki einu sinni. Í könnun sem flugfélagið Virgin Australia gerði kom fram að einungis 0,6 prósent flugfarþega kjósa að sitja í miðjunni. 99,4 prósent vilja heldur sitja við gang eða glugga. Til þess að umbuna þeim sem verða fyrir því óláni að sitja í miðjunni hefur flugfélagið byrjað með miðjusætishappdrætti. Þeir sem sitja í miðjusætinu, hvort sem þeir gera það viljandi eða hafa verið neyddir til þess, verða skráðir í happdrætti á vegum flugfélagsins. Samkvæmt frétt CNN eru vinningarnir metnir á 230 þúsund ástralskra dollara, rúmlega 21 milljón íslenskra króna. Meðal þess sem miðjusætisfarþegar geta unnið eru fríar flugferðir með flugfélaginu, ókeypis teygjustökk, fría ferð til Cairns í Ástralíu og þyrlu-pöbbarölt. Í venjulegu pöbbarölti er auðvitað rölt á milli veitingastaða sem bjóða upp á áfengi. Í þyrlu-pöbbarölti er hins vegar flogið á milli bæja þar sem mismunandi veitingastaðir eru heimsóttir.
Ástralía Fréttir af flugi Mest lesið Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Erlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Fleiri fréttir Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Sjá meira