50 sjálfboðaliðar muni koma að hverjum leik í umfangsmiklu verkefni Valsara Valur Páll Eiríksson skrifar 24. október 2022 22:31 Gísli Gunnlaugsson, formaður handknattleiksdeildar Vals. Stöð 2 Sport Gísli Gunnlaugsson, formaður handknattleiksdeildar Vals, segir mikla vinnu hafa farið í undirbúning fyrir fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Evrópudeildarinnar sem fer fram annað kvöld. Valur mætir þá Ferencváros frá Ungverjalandi. „Það er mikil tilhlökkun og búið að vera mikið að gera, eins og þú sérð er salurinn að verða fínn. Það eru mörg handtök eftir en líka mörg búin,“ segir Gísli sem segir undirbúning hafa farið af stað fyrir um tveimur mánuðum síðan. „Það eru einhverjir tveir mánuðir síðan að við byrjuðum en meginþunginn hefur verið síðusta hálfa mánuðinn. Það eru 50 sjálfboðaliðar sem munu koma að hverjum leik,“ Gísli segir þá kröfurnar frá Handknattleikssambandi Evrópu vera töluvert strangari en þær sem Valsmenn eru vanir úr Áskorendabikar Evrópu, hvar þeir hafa keppt undanfarin ár. „Þetta er töluvert meira og dýrara dæmi en að fara eins og í Áskorandabikarinn, hérna þarftu bara að fara eftir ákveðnum reglum og þetta er flóknara,“ segir Gísli. Klippa: Gísli um undirbúning Valsmanna Kostnaður við þátttökuna ef því töluverður og umtalsvert meiri en í Áskorandabikar Evrópu. Það hefur sitt að segja að fimm leikir verða leiknir heima og heiman, í það minnsta, en Gísli segir strákana í liðinu hafa sinnt fjáröflun vel og þá koma fjölmargir kostendur að þátttöku Vals. Evrópuævintýrið hefst að Hlíðarenda annað kvöld og segir Gísli Valsara vera bjartsýna. „Eigum við ekki alltaf að vera það? Snorri [Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals] segir það, við trúum honum,“ segir Gísli. Leikur Vals og Ferencváros er klukkan 18:45 á morgun og er miðasala á tix.is. Allir leikir Vals í Evrópudeildinni eru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá leiknum hefst á Stöð 2 Sport klukkan 18:15 annað kvöld. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
„Það er mikil tilhlökkun og búið að vera mikið að gera, eins og þú sérð er salurinn að verða fínn. Það eru mörg handtök eftir en líka mörg búin,“ segir Gísli sem segir undirbúning hafa farið af stað fyrir um tveimur mánuðum síðan. „Það eru einhverjir tveir mánuðir síðan að við byrjuðum en meginþunginn hefur verið síðusta hálfa mánuðinn. Það eru 50 sjálfboðaliðar sem munu koma að hverjum leik,“ Gísli segir þá kröfurnar frá Handknattleikssambandi Evrópu vera töluvert strangari en þær sem Valsmenn eru vanir úr Áskorendabikar Evrópu, hvar þeir hafa keppt undanfarin ár. „Þetta er töluvert meira og dýrara dæmi en að fara eins og í Áskorandabikarinn, hérna þarftu bara að fara eftir ákveðnum reglum og þetta er flóknara,“ segir Gísli. Klippa: Gísli um undirbúning Valsmanna Kostnaður við þátttökuna ef því töluverður og umtalsvert meiri en í Áskorandabikar Evrópu. Það hefur sitt að segja að fimm leikir verða leiknir heima og heiman, í það minnsta, en Gísli segir strákana í liðinu hafa sinnt fjáröflun vel og þá koma fjölmargir kostendur að þátttöku Vals. Evrópuævintýrið hefst að Hlíðarenda annað kvöld og segir Gísli Valsara vera bjartsýna. „Eigum við ekki alltaf að vera það? Snorri [Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals] segir það, við trúum honum,“ segir Gísli. Leikur Vals og Ferencváros er klukkan 18:45 á morgun og er miðasala á tix.is. Allir leikir Vals í Evrópudeildinni eru sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá leiknum hefst á Stöð 2 Sport klukkan 18:15 annað kvöld.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira