Álftir éta og éta upp kornakra bænda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. október 2022 13:06 Álftir éta og éta upp kornið frá bændum, sem þeir eru að rækta víða um land. Þúsundir fugla eru oft í ökrunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Álftir eru verulegt vandamál þegar kornrækt er annars vegar því fuglarnir éta upp heilu hektarana frá bændum á örskotsstund. Kornbóndi á Suðurlandi segir að þó að þær séu reknar upp af ökrunum koma þær jafn harðan aftur, það verði að fækka fuglinum en í dag eru álftir friðaðar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var frétt um Björn Þór Harðarson, kornbónda, sem ræktar meðal annars hveiti á ökrum sínum í Gunnarsholti á Rangárvöllum, sem fóður í svínin sín. Það var mikill ljómi yfir Björgvini þegar hann talaði um málið en þegar hann fór að tala um álftir og áhrif þeirra á kornakra hvort, sem það er hjá honum eða öðrum kornbændum á Íslandi þyngdist hljóðið í honum. „Mesta tjónið í ár er líklega af völdum álftarinnar. Veðrið hefur eiginlega ekki skemmt neitt að ráði. Það er ekki hægt að gera neitt annað en að fækka álftinni, það er allavega mín skoðun. Við erum búin að vera að reyna að reka upp bara í dag einhverja þúsundir fugla og það er eiginlega verra að stukka við henni en sauðfé,“ segir Björgvin Þór. Björgvin Þór segir að það verði að fækka álftinni þó hún sé friðuð, þetta geti ekki gengið svona áfram, tjónið sé svo mikið af fuglunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hún er friðuð og það má ekki skjóta hana eða hvað? „Nei, nei, það er einmitt málið, það má ekkert gera, hún veit það, enda gengur hún á lagið og veður inn í akrana hvar, sem hún kemst að,“ bætir Björgvin við. Björgvin sem ræktar korn á 280 hekturum „Ég hugsa að það séu núna farnir einhverjir fimm til átta hektarar á mörgum stöðum, samtals já, fimm til átta hektarar og ætli hektarinn sé ekki allavega 150.000 krónur bara í kostnaði. Þetta er ótrúlega mikið tjón. Ef maður gerir ekki neitt þá í rauninni eyðileggur hún þetta allt saman,“ segir Björn Þór Harðarson, kornbóndi- og svínabóndi í Laxárdal í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Rangárþing ytra Landbúnaður Fuglar Dýr Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var frétt um Björn Þór Harðarson, kornbónda, sem ræktar meðal annars hveiti á ökrum sínum í Gunnarsholti á Rangárvöllum, sem fóður í svínin sín. Það var mikill ljómi yfir Björgvini þegar hann talaði um málið en þegar hann fór að tala um álftir og áhrif þeirra á kornakra hvort, sem það er hjá honum eða öðrum kornbændum á Íslandi þyngdist hljóðið í honum. „Mesta tjónið í ár er líklega af völdum álftarinnar. Veðrið hefur eiginlega ekki skemmt neitt að ráði. Það er ekki hægt að gera neitt annað en að fækka álftinni, það er allavega mín skoðun. Við erum búin að vera að reyna að reka upp bara í dag einhverja þúsundir fugla og það er eiginlega verra að stukka við henni en sauðfé,“ segir Björgvin Þór. Björgvin Þór segir að það verði að fækka álftinni þó hún sé friðuð, þetta geti ekki gengið svona áfram, tjónið sé svo mikið af fuglunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hún er friðuð og það má ekki skjóta hana eða hvað? „Nei, nei, það er einmitt málið, það má ekkert gera, hún veit það, enda gengur hún á lagið og veður inn í akrana hvar, sem hún kemst að,“ bætir Björgvin við. Björgvin sem ræktar korn á 280 hekturum „Ég hugsa að það séu núna farnir einhverjir fimm til átta hektarar á mörgum stöðum, samtals já, fimm til átta hektarar og ætli hektarinn sé ekki allavega 150.000 krónur bara í kostnaði. Þetta er ótrúlega mikið tjón. Ef maður gerir ekki neitt þá í rauninni eyðileggur hún þetta allt saman,“ segir Björn Þór Harðarson, kornbóndi- og svínabóndi í Laxárdal í Skeiða og Gnúpverjahreppi.
Rangárþing ytra Landbúnaður Fuglar Dýr Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Sjá meira