Ber að bæta tjón sem varð á lögreglubílum í æsilegri eftirför Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. október 2022 09:00 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Tryggingafélagið Sjóvá ber fulla og óskipta bótaskyldu á tjóni sem varð á tveimur lögregubílum er lögregla stöðvaði ofsaakstur ökumanns eftir eftirför. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í gær. Málið má rekja til þess að í júní 2018 stöðvaði lögregla för ökumanns sem ekið hafði númerslausum bíl á allt að 141 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi í átt að Suðurlandsbraut. Eftirförin, sem lesa má í dómi héraðsdóms að hafi verið nokkuð æsileg, átti sér stað í drjúgan tíma. Reyndi lögregla meðal annars að aka á bifreiðina til þess að freista þess að stöðva för mannsins. Það tókst ekki fyrr en að maðurinn ók framan á lögreglubíl við Stekkjarbakka í Reykjavík. Lögreglubílnum hafði verið komið fyrir á miðjum veginum sem vegartálma. Annar lögreglubíll sem veitti ökumanninum eftirför skemmdist einnig í árekstrinum. Lögreglubílarnir voru óökuhæfir eftir þetta og krafðist Ríkislögreglustjóri þess að fá tjónið bætt úr ábyrgðartryggingu bílsins sem veitt var eftirför. Sjóvá hafnaði hins vegar kröfunni. Málið fór fyrir héraðsdóm sem á síðasta ári úrskurðaði að Sjóvá bæri að bæta tjónið sem varð á lögreglubílunum. Málinu var áfrýjað til Landsréttar sem komst að niðurstöðu í gær. Dómurinn staðfesti dóm héraðsdóms og ber Sjóvá því fulla og óskipta bótaskyldu vegna málsins. Dómsmál Lögreglan Tryggingar Tengdar fréttir Milljónatjón lögreglunnar vegna ofsaaksturs tveggja ökuníðinga Tveir nýir og sérútbúnir sérsveitarbílar lögreglunnar eru stórskemmdir eftir ofsaaktstur tveggja ökuníðinga að undanförnu. 15. júní 2018 09:08 Fjórir lögreglubílar skemmdust er 17 ára pilti var veitt eftirför Upphaf málsins má rekja til þess að lögreglan hugðist stöðva för ökumanns á númerslausri bifreið á Víkurvegi í Grafarvogi. 13. júní 2018 20:58 Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Sjá meira
Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í gær. Málið má rekja til þess að í júní 2018 stöðvaði lögregla för ökumanns sem ekið hafði númerslausum bíl á allt að 141 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi í átt að Suðurlandsbraut. Eftirförin, sem lesa má í dómi héraðsdóms að hafi verið nokkuð æsileg, átti sér stað í drjúgan tíma. Reyndi lögregla meðal annars að aka á bifreiðina til þess að freista þess að stöðva för mannsins. Það tókst ekki fyrr en að maðurinn ók framan á lögreglubíl við Stekkjarbakka í Reykjavík. Lögreglubílnum hafði verið komið fyrir á miðjum veginum sem vegartálma. Annar lögreglubíll sem veitti ökumanninum eftirför skemmdist einnig í árekstrinum. Lögreglubílarnir voru óökuhæfir eftir þetta og krafðist Ríkislögreglustjóri þess að fá tjónið bætt úr ábyrgðartryggingu bílsins sem veitt var eftirför. Sjóvá hafnaði hins vegar kröfunni. Málið fór fyrir héraðsdóm sem á síðasta ári úrskurðaði að Sjóvá bæri að bæta tjónið sem varð á lögreglubílunum. Málinu var áfrýjað til Landsréttar sem komst að niðurstöðu í gær. Dómurinn staðfesti dóm héraðsdóms og ber Sjóvá því fulla og óskipta bótaskyldu vegna málsins.
Dómsmál Lögreglan Tryggingar Tengdar fréttir Milljónatjón lögreglunnar vegna ofsaaksturs tveggja ökuníðinga Tveir nýir og sérútbúnir sérsveitarbílar lögreglunnar eru stórskemmdir eftir ofsaaktstur tveggja ökuníðinga að undanförnu. 15. júní 2018 09:08 Fjórir lögreglubílar skemmdust er 17 ára pilti var veitt eftirför Upphaf málsins má rekja til þess að lögreglan hugðist stöðva för ökumanns á númerslausri bifreið á Víkurvegi í Grafarvogi. 13. júní 2018 20:58 Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Sjá meira
Milljónatjón lögreglunnar vegna ofsaaksturs tveggja ökuníðinga Tveir nýir og sérútbúnir sérsveitarbílar lögreglunnar eru stórskemmdir eftir ofsaaktstur tveggja ökuníðinga að undanförnu. 15. júní 2018 09:08
Fjórir lögreglubílar skemmdust er 17 ára pilti var veitt eftirför Upphaf málsins má rekja til þess að lögreglan hugðist stöðva för ökumanns á númerslausri bifreið á Víkurvegi í Grafarvogi. 13. júní 2018 20:58