Mjóddin má muna sinn fífil fegurri Bjarki Sigurðsson skrifar 22. október 2022 07:01 Rauðvínsflaska, sprittbrúsi og fleira rusl við blautan bekk á biðstöðinni í Mjódd. Vísir/Vilhelm Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar hefur lagt til að ráðist verði í umbætur á strætóskiptistöðinni í Mjóddinni. Stöðin er sú fjölfarnasta á landinu. Á hverju ári fara fjórar milljónir farþega um umferðarmiðstöðina í Mjóddinni. Þar stöðva ellefu strætóar, þar af þrír landsbyggðarstrætóar sem ferðast til Borgarness, Landeyjarhafnar og Selfoss. Aðstaðan í Mjódd er alls ekki sú fegursta, krotað er á flesta veggi, takmarkað magn af sætisplássi er til staðar og er þjónustutíminn ekki langur. Einungis er hægt að sækja þjónustu þar milli klukkan 7 og 18 á virkum dögum og klukkan 10 til 14 um helgar. Þessi bekkur lítur ekki út fyrir að vera sá þægilegasti.Vísir/Vilhelm Hildur Björnsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar, vill að ráðist verði í að minnsta kosti þrjár aðgerðir til að bæta aðstöðu strætisvagnafarþega við Mjóddina. Fyrsta skref væri að byrja með kvöldopnanir. Hildur leggur til að stöðin verði opin farþegum á kvöldin á meðan vagnarnir ganga. Klósettaðstaðan er ekki hugguleg.Vísir/Vilhelm Þá þurfi að auka gæslu í biðsalnum og koma salernisþrifum í lag. Þriðja tillaga Hildar er að sætum í biðsal verði fjölgað og þau sæti sem eru þar nú þegar verði löguð. Gera þurfi biðsalinn hlýlegri, til dæmis með uppsetningu listaverka. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs sem fram fór í vikunni var málinu frestað. Hver þarf pláss þegar hann er að pissa...?Vísir/Vilhelm Mjóddin er einn af fáum stöðum þar sem hægt er að kaupa strætómiða.Vísir/Vilhelm Búið er að brjóta rúðu við inngang inn í Mjóddina.Vísir/Vilhelm Strætó Reykjavík Menning Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira
Á hverju ári fara fjórar milljónir farþega um umferðarmiðstöðina í Mjóddinni. Þar stöðva ellefu strætóar, þar af þrír landsbyggðarstrætóar sem ferðast til Borgarness, Landeyjarhafnar og Selfoss. Aðstaðan í Mjódd er alls ekki sú fegursta, krotað er á flesta veggi, takmarkað magn af sætisplássi er til staðar og er þjónustutíminn ekki langur. Einungis er hægt að sækja þjónustu þar milli klukkan 7 og 18 á virkum dögum og klukkan 10 til 14 um helgar. Þessi bekkur lítur ekki út fyrir að vera sá þægilegasti.Vísir/Vilhelm Hildur Björnsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar, vill að ráðist verði í að minnsta kosti þrjár aðgerðir til að bæta aðstöðu strætisvagnafarþega við Mjóddina. Fyrsta skref væri að byrja með kvöldopnanir. Hildur leggur til að stöðin verði opin farþegum á kvöldin á meðan vagnarnir ganga. Klósettaðstaðan er ekki hugguleg.Vísir/Vilhelm Þá þurfi að auka gæslu í biðsalnum og koma salernisþrifum í lag. Þriðja tillaga Hildar er að sætum í biðsal verði fjölgað og þau sæti sem eru þar nú þegar verði löguð. Gera þurfi biðsalinn hlýlegri, til dæmis með uppsetningu listaverka. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs sem fram fór í vikunni var málinu frestað. Hver þarf pláss þegar hann er að pissa...?Vísir/Vilhelm Mjóddin er einn af fáum stöðum þar sem hægt er að kaupa strætómiða.Vísir/Vilhelm Búið er að brjóta rúðu við inngang inn í Mjóddina.Vísir/Vilhelm
Strætó Reykjavík Menning Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira