Dæmdur í ellefu leikja bann fyrir brot í sænska handboltanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2022 07:30 Christoffer Brännberger spilar ekki aftur með Önnered fyrr en á næsta ári, eftir heimsmeistaramótið í handbolta. epa/J.Casares Einhver bið verður á því að sænski handboltamaðurinn Christoffer Brännberger spili aftur með liði sínu, Önnered. Hann hefur nefnilega verið dæmdur í ellefu leikja bann fyrir ljótt brot í leik gegn Malmö. Á 5. mínútu í leik Önnered og Malmö í sænsku úrvalsdeildinni hljóp leikmaður gestanna, Charles Hugoson, inn á línu úr hægra horninu. Hann fékk vægast sagt óblíðar móttökur því Brännberger kýldi hann af krafti í hálsinn svo Brännberger lá eftir. Með eindæmum ljótt brot sem hann fékk rauða spjaldið fyrir. Ekki nóg með það heldur hefur Brännberger verið dæmdur í ellefu leikja bann fyrir brotið. Í umsögn aganefndar sænska handknattleikssambandsins segir að brotið eigi ekkert skylt við handbolta. Lengd bannsins markast einnig af því að Brännberger hefur áður fengið bann fyrir ljótt brot. Brotið umrædda í leik Önnered og Malmö má sjá hér fyrir neðan. Önnereds Christoffer Brännberger stängs av i elva(!) matcher efter ett slag mot halsen på en motspelare pic.twitter.com/TXHC3FM2TZ— C More Sport (@cmoresport) October 18, 2022 Önnered ætlar að áfrýja banninu og Brännberger er langt frá því að vera sáttur við það. Hann segir ómögulegt að sanna að hann hafi brotið viljandi af sér og segir fráleitt að fyrri refsingar hafi áhrif á dóminn því hann var síðast dæmdur í bann fyrir tveimur árum. Sænski handboltinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Á 5. mínútu í leik Önnered og Malmö í sænsku úrvalsdeildinni hljóp leikmaður gestanna, Charles Hugoson, inn á línu úr hægra horninu. Hann fékk vægast sagt óblíðar móttökur því Brännberger kýldi hann af krafti í hálsinn svo Brännberger lá eftir. Með eindæmum ljótt brot sem hann fékk rauða spjaldið fyrir. Ekki nóg með það heldur hefur Brännberger verið dæmdur í ellefu leikja bann fyrir brotið. Í umsögn aganefndar sænska handknattleikssambandsins segir að brotið eigi ekkert skylt við handbolta. Lengd bannsins markast einnig af því að Brännberger hefur áður fengið bann fyrir ljótt brot. Brotið umrædda í leik Önnered og Malmö má sjá hér fyrir neðan. Önnereds Christoffer Brännberger stängs av i elva(!) matcher efter ett slag mot halsen på en motspelare pic.twitter.com/TXHC3FM2TZ— C More Sport (@cmoresport) October 18, 2022 Önnered ætlar að áfrýja banninu og Brännberger er langt frá því að vera sáttur við það. Hann segir ómögulegt að sanna að hann hafi brotið viljandi af sér og segir fráleitt að fyrri refsingar hafi áhrif á dóminn því hann var síðast dæmdur í bann fyrir tveimur árum.
Sænski handboltinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira