Hreggviður ráðinn framkvæmdastjóri The Engine Atli Ísleifsson skrifar 18. október 2022 09:13 Hreggviður Steinar Magnússon. Aðsend Hreggviður Steinar Magnússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri The Engine. Hann hefur frá því í október 2018 starfað sem leiðtogi stafrænnar markaðssetningar hjá The Engine og Pipar\TBWA. Í tilkynningu segir að Hreggviður hafi leitt stafræna vegferð Pipar\TBWA og The Engine frá árinu 2018 þegar The Engine varð dótturfyrirtæki Pipar\TBWA. Hann hefur tvær meistaragráður frá Háskólanum í Reykjavík, annars vegar í markaðsmálum en hins vegar í fjármálum fyrirtækja. „Hreggviður tók við starfinu 1. september og er uppbygging á Norðurlöndum mest aðkallandi verkefni næstu mánaða. The Engine hefur gengið frá samkomulagi við TBWA auglýsingastofukeðjuna um að The Engine verði stafrænn armur allra stofanna á Norðurlöndum. En TBWA starfrækir stofur í Helsinki, Stokkhólmi, Kaupmannahöfn, Oslo auk Reykjavík. Starfsfólk þessara stofa telja yfir 300 manns,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur fram að The Engine sé dótturfélag Pipar\TBWA sem sérhæfi sig í rekstri stafrænna auglýsinga á Google, Meta, Snapchat, TikTok, LinkedIn og fleiri stafrænum miðlum ásamt annarri tengdri þjónustu. „Fyrirtækið var stofnað árið 2005 af Kristjáni Má Haukssyni þá undir nafninu Nordic eMarketing. En Kristján starfar enn í fyrirtækinu og sem stafrænn leiðtogi fyrirtækisins í Osló. Árið 2014 var nafninu breytt í The Engine og starfsemi einnig hafin í Noregi það ár. Fyrirtækið vinnur nú alþjóðlega með viðskiptavini í 3 heimsálfum og er stærsti viðskiptavinur fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Nýverið var opnuð skrifstofa í Kaupmannahöfn og eru því skrifstofur fyrirtækisins nú í Reykjavík, Oslo og Kaupmannahöfn. Unnið er að opnun skrifstofu í Helsinki og Stokkhólmi,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira
Í tilkynningu segir að Hreggviður hafi leitt stafræna vegferð Pipar\TBWA og The Engine frá árinu 2018 þegar The Engine varð dótturfyrirtæki Pipar\TBWA. Hann hefur tvær meistaragráður frá Háskólanum í Reykjavík, annars vegar í markaðsmálum en hins vegar í fjármálum fyrirtækja. „Hreggviður tók við starfinu 1. september og er uppbygging á Norðurlöndum mest aðkallandi verkefni næstu mánaða. The Engine hefur gengið frá samkomulagi við TBWA auglýsingastofukeðjuna um að The Engine verði stafrænn armur allra stofanna á Norðurlöndum. En TBWA starfrækir stofur í Helsinki, Stokkhólmi, Kaupmannahöfn, Oslo auk Reykjavík. Starfsfólk þessara stofa telja yfir 300 manns,“ segir í tilkynningunni. Þá kemur fram að The Engine sé dótturfélag Pipar\TBWA sem sérhæfi sig í rekstri stafrænna auglýsinga á Google, Meta, Snapchat, TikTok, LinkedIn og fleiri stafrænum miðlum ásamt annarri tengdri þjónustu. „Fyrirtækið var stofnað árið 2005 af Kristjáni Má Haukssyni þá undir nafninu Nordic eMarketing. En Kristján starfar enn í fyrirtækinu og sem stafrænn leiðtogi fyrirtækisins í Osló. Árið 2014 var nafninu breytt í The Engine og starfsemi einnig hafin í Noregi það ár. Fyrirtækið vinnur nú alþjóðlega með viðskiptavini í 3 heimsálfum og er stærsti viðskiptavinur fyrirtækisins í Bandaríkjunum. Nýverið var opnuð skrifstofa í Kaupmannahöfn og eru því skrifstofur fyrirtækisins nú í Reykjavík, Oslo og Kaupmannahöfn. Unnið er að opnun skrifstofu í Helsinki og Stokkhólmi,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Fleiri fréttir KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Sjá meira