Stöð 2 Sport 2
Klukkan 16.20 hefst útsending frá leik Sampdoria og Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Rómverjar byrjuðu tímabilið vel hafa hikstað að undanförnu.
Klukkan 18.45 mætast Lecce og Fiorentina í sömu deild. Landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason leikur með Lecce.
Að þeim leik loknum, klukkan 20.35, er fyrsti þáttur Lögmáls leiksins þar sem hitað verður upp fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni og farið yfir allt það helsta er við kemur deildinni.
Stöð 2 Esport
Klukkan 20.00 er Gametíví á dagskrá.