250 manna flugslysaæfing á Akureyri Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 16. október 2022 10:24 Bílar stóðu í ljósum logum. Isavia Fjölmargir tóku þátt í flugslysaæfingu Almannavarna og Isavia á Akureyrarflugvelli í gær. Líkt var eftir því að farþegaflugvél hafi bilað og rekist á aðra vél á flugbrautinni. 250 manns tóku þátt í æfingunni sem samanstóð af hinum ýmsu viðbragðsaðilum í nágrenni við Akureyri. Starfsfólk Isavia æfðu viðbúnað á flugvellinum auk Almannavarna, lögreglu og björgunarsveita. Rauði krossinn, Landhelgisgæslan og starfsfólk Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri tóku einnig þátt. Fjölmargir viðbragðsaðilar tóku þátt.Isavia Eins og áður segir var líkt eftir því að farþegaflugvél hafi bilað. Þegar hún kom inn til lendingar var önnur flugvél á flugbrautinni sem hún rakst á. Æfðar voru björgunar- og slökkviaðgerðir og áhersla var lögð á flutning slasaðra, boðunarkerfi, stjórnun á vettvangi og samhæfingu. „Flugslysaæfingar eins og þessi sem haldin var í gær og þær sem við höfum haldið í Reykjavík og á Ísafirði fyrir nokkrum vikum skipta afskaplega miklu til að efla viðbúnað við flugslysum og öðrum alvarlegum slysum sem geta orðið í nærsamfélagi hvers flugvallar,“ segir Elva Tryggvadóttir, verkefnastjóri neyðarviðbúnaðar hjá Isavia og æfingastjóri í tilkynningu. Æfingin er sú fjórða og síðasta sem haldin er á þessu ári. Um fimmtíu leikarar léku slasaða farþega og áhöfn á vettvangi: „Það væri ekki hægt að halda æfingarnar með svona góðum hætti ef ekki væri fyrir þann hóp fólks sem er tilbúinn til að gefa af sínum tíma og leika slasað fólk á vettvangi. Þessum hópum eigum við mikið að þakka,“ segir Elva. Slökkvilið að störfum.Isavia Björgunarsveitir Akureyri Akureyrarflugvöllur Almannavarnir Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
250 manns tóku þátt í æfingunni sem samanstóð af hinum ýmsu viðbragðsaðilum í nágrenni við Akureyri. Starfsfólk Isavia æfðu viðbúnað á flugvellinum auk Almannavarna, lögreglu og björgunarsveita. Rauði krossinn, Landhelgisgæslan og starfsfólk Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri tóku einnig þátt. Fjölmargir viðbragðsaðilar tóku þátt.Isavia Eins og áður segir var líkt eftir því að farþegaflugvél hafi bilað. Þegar hún kom inn til lendingar var önnur flugvél á flugbrautinni sem hún rakst á. Æfðar voru björgunar- og slökkviaðgerðir og áhersla var lögð á flutning slasaðra, boðunarkerfi, stjórnun á vettvangi og samhæfingu. „Flugslysaæfingar eins og þessi sem haldin var í gær og þær sem við höfum haldið í Reykjavík og á Ísafirði fyrir nokkrum vikum skipta afskaplega miklu til að efla viðbúnað við flugslysum og öðrum alvarlegum slysum sem geta orðið í nærsamfélagi hvers flugvallar,“ segir Elva Tryggvadóttir, verkefnastjóri neyðarviðbúnaðar hjá Isavia og æfingastjóri í tilkynningu. Æfingin er sú fjórða og síðasta sem haldin er á þessu ári. Um fimmtíu leikarar léku slasaða farþega og áhöfn á vettvangi: „Það væri ekki hægt að halda æfingarnar með svona góðum hætti ef ekki væri fyrir þann hóp fólks sem er tilbúinn til að gefa af sínum tíma og leika slasað fólk á vettvangi. Þessum hópum eigum við mikið að þakka,“ segir Elva. Slökkvilið að störfum.Isavia
Björgunarsveitir Akureyri Akureyrarflugvöllur Almannavarnir Mest lesið Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira