Tíu hlauparar eftir í Elliðaárdal Atli Arason skrifar 16. október 2022 09:27 Mari Järsk er ein af tíu keppendum í íslenska liðinu sem eru ennþá að hlaupa. Það eru tíu keppendur eftir í íslenska landsliðinu sem keppir í bakgarðshlaupinu í Elliðaárdal en fimm keppendur heltust úr lestinni eftir nóttina og nú í morgunsárið. Hildur Aðalsteinsdóttir var fyrst til þess að draga sig úr leik eftir kalda og erfiða nótt. Hildur hljóp alls 17 hringi eða rúma 112 km á 16 klukkustundum og 55 mínútum. Kristján Skúli Skúlason náði einum hring betur en Kristján hljóp 18 hringi, tæpan 121 km, á 17 klukkustundum og 53 mínútum. Jón Gunnar Gunnarson og Kolbrún Ósk Jónsdóttir tókst að klára 19 hringi, u.þ.b. 127 km, á tæpum 19 klukkustundum. Jón Gunnar hefur átt hraðasta hringinn til þessa en Jón hljóp 9. hringinn á 33 mínútum og 54 sekúndum. Nú í morgunsárið, eftir hring númer 21, þurfti Sigurjón Ernir Sturluson að hætta keppni. Sigurjón hljóp alls 140 km á tæpri 21 klukkustund. Eftir standa 10 hlauparar sem ræstu 22. hringinn, þau Birgir Sævarsson, Örvar Steingrímsson, Flóki Halldórsson, Adam Komorowski, Marlena Radziszewska, Mari Järsk, Þorleifur Þorleifsson, Friðrik Benediktsson, Rúna Rut Ragnarsdóttir og Rúnar Sigurðsson. Ísland er sem stendur í 15. sæti í heildarkeppninni en aðeins eru 10 af 37 þjóðum enn þá með alla 15 hlaupara inni. Af skilgreindum smáþjóðum er Ísland í fyrsta sæti, rétt á undan Úkraínu og Sviss sem koma í næstu tveimur sætunum. Hægt er að fylgjast með hlaupinu í beinni útsendingu og textalýsingu hér á Vísi. Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Hildur Aðalsteinsdóttir var fyrst til þess að draga sig úr leik eftir kalda og erfiða nótt. Hildur hljóp alls 17 hringi eða rúma 112 km á 16 klukkustundum og 55 mínútum. Kristján Skúli Skúlason náði einum hring betur en Kristján hljóp 18 hringi, tæpan 121 km, á 17 klukkustundum og 53 mínútum. Jón Gunnar Gunnarson og Kolbrún Ósk Jónsdóttir tókst að klára 19 hringi, u.þ.b. 127 km, á tæpum 19 klukkustundum. Jón Gunnar hefur átt hraðasta hringinn til þessa en Jón hljóp 9. hringinn á 33 mínútum og 54 sekúndum. Nú í morgunsárið, eftir hring númer 21, þurfti Sigurjón Ernir Sturluson að hætta keppni. Sigurjón hljóp alls 140 km á tæpri 21 klukkustund. Eftir standa 10 hlauparar sem ræstu 22. hringinn, þau Birgir Sævarsson, Örvar Steingrímsson, Flóki Halldórsson, Adam Komorowski, Marlena Radziszewska, Mari Järsk, Þorleifur Þorleifsson, Friðrik Benediktsson, Rúna Rut Ragnarsdóttir og Rúnar Sigurðsson. Ísland er sem stendur í 15. sæti í heildarkeppninni en aðeins eru 10 af 37 þjóðum enn þá með alla 15 hlaupara inni. Af skilgreindum smáþjóðum er Ísland í fyrsta sæti, rétt á undan Úkraínu og Sviss sem koma í næstu tveimur sætunum. Hægt er að fylgjast með hlaupinu í beinni útsendingu og textalýsingu hér á Vísi.
Hlaup Bakgarðshlaup Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira