Greenwood ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og árás Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 16:10 Mason Greenwood í leik með Manchester United. Naomi Baker/Getty Images Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið ákærður fyrir nauðgun og árás. Hann hefur ekki spilað með liðinu síðan hann var handtekinn í janúar á þessu ári. Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Greenwood hefði verið handtekinn á nýjan leik fyrir brot á skilorði. Nú hafa fjölmiðlar Bretlandseyja staðfest að leikmaðurinn hefur verið ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og árás Í janúar var leikmaðurinn handtekinn eftir að þáverandi kærasta hans birti myndbandsbút á samfélagsmiðlum þar sem heyra mátti einstakling hótaði henni barsmíðum og þaðan af verra. Þá birti hún einnig myndir af sér með áverka í andliti sem hún sagði að væru eftir Greenwood. Mason Greenwood to be charged with attempted rape, CPS says https://t.co/3oYGsccySj— Sky News (@SkyNews) October 15, 2022 Saksóknarar hafa nú staðfest að hinn 21 árs gamli Greenwood verði ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og fyrir árás. Mun hann mæta fyrir dómara í Manchester á mánudaginn kemur. Fótbolti Enski boltinn Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Greenwood handtekinn fyrir að rjúfa skilorð Mason Greenwood, leikmaður Manhester United hefur verið handtekinn á nýjan leik fyrir brot á skilorði. Greenwood var handtekinn í janúar en var sleppt úr haldi skömmu síðar. Hann hefur verið á skilorði síðan en braut það nýverið og var því handtekinn á nýjan leik. 15. október 2022 11:35 Lögreglan vill framlengja gæsluvarðhald Greenwood Í næstu viku mun lögreglan í Manchester fara fram á að gæsluvarðhald Mason Greenwood verði framlengt. Hann er grunaður um að beita þáverandi kærustu sína líkamlegu og andlegu ofbeldi. Greenwood ku hafa gengið í skrokk á henni, brotið á henni kynferðislega og hótað að drepa hana. 17. júní 2022 14:15 Mál Greenwood enn til rannsóknar Fyrir skemmstu fór á flug sá orðrómur á samfélagsmiðlinum Twitter að Mason Greenwood væri laus allra mála og gæti mögulega snúið aftur í leikmannahóp Manchester United á næstu leiktíð. Sá orðrómar reyndust ekki á rökum reistur. 14. júní 2022 08:30 Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2. febrúar 2022 10:46 Greenwood sakaður um líkamsárás og líflátshótanir Mason Greenwood, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, verður áfram í gæsluvarðhaldi lögreglu næstu daga eftir að nýjar ásakanir bárust á hendur honum. 1. febrúar 2022 18:00 Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30. janúar 2022 16:15 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira
Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Greenwood hefði verið handtekinn á nýjan leik fyrir brot á skilorði. Nú hafa fjölmiðlar Bretlandseyja staðfest að leikmaðurinn hefur verið ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og árás Í janúar var leikmaðurinn handtekinn eftir að þáverandi kærasta hans birti myndbandsbút á samfélagsmiðlum þar sem heyra mátti einstakling hótaði henni barsmíðum og þaðan af verra. Þá birti hún einnig myndir af sér með áverka í andliti sem hún sagði að væru eftir Greenwood. Mason Greenwood to be charged with attempted rape, CPS says https://t.co/3oYGsccySj— Sky News (@SkyNews) October 15, 2022 Saksóknarar hafa nú staðfest að hinn 21 árs gamli Greenwood verði ákærður fyrir tilraun til nauðgunar og fyrir árás. Mun hann mæta fyrir dómara í Manchester á mánudaginn kemur.
Fótbolti Enski boltinn Mál Mason Greenwood Tengdar fréttir Greenwood handtekinn fyrir að rjúfa skilorð Mason Greenwood, leikmaður Manhester United hefur verið handtekinn á nýjan leik fyrir brot á skilorði. Greenwood var handtekinn í janúar en var sleppt úr haldi skömmu síðar. Hann hefur verið á skilorði síðan en braut það nýverið og var því handtekinn á nýjan leik. 15. október 2022 11:35 Lögreglan vill framlengja gæsluvarðhald Greenwood Í næstu viku mun lögreglan í Manchester fara fram á að gæsluvarðhald Mason Greenwood verði framlengt. Hann er grunaður um að beita þáverandi kærustu sína líkamlegu og andlegu ofbeldi. Greenwood ku hafa gengið í skrokk á henni, brotið á henni kynferðislega og hótað að drepa hana. 17. júní 2022 14:15 Mál Greenwood enn til rannsóknar Fyrir skemmstu fór á flug sá orðrómur á samfélagsmiðlinum Twitter að Mason Greenwood væri laus allra mála og gæti mögulega snúið aftur í leikmannahóp Manchester United á næstu leiktíð. Sá orðrómar reyndust ekki á rökum reistur. 14. júní 2022 08:30 Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2. febrúar 2022 10:46 Greenwood sakaður um líkamsárás og líflátshótanir Mason Greenwood, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, verður áfram í gæsluvarðhaldi lögreglu næstu daga eftir að nýjar ásakanir bárust á hendur honum. 1. febrúar 2022 18:00 Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30. janúar 2022 16:15 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Fleiri fréttir Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Sjá meira
Greenwood handtekinn fyrir að rjúfa skilorð Mason Greenwood, leikmaður Manhester United hefur verið handtekinn á nýjan leik fyrir brot á skilorði. Greenwood var handtekinn í janúar en var sleppt úr haldi skömmu síðar. Hann hefur verið á skilorði síðan en braut það nýverið og var því handtekinn á nýjan leik. 15. október 2022 11:35
Lögreglan vill framlengja gæsluvarðhald Greenwood Í næstu viku mun lögreglan í Manchester fara fram á að gæsluvarðhald Mason Greenwood verði framlengt. Hann er grunaður um að beita þáverandi kærustu sína líkamlegu og andlegu ofbeldi. Greenwood ku hafa gengið í skrokk á henni, brotið á henni kynferðislega og hótað að drepa hana. 17. júní 2022 14:15
Mál Greenwood enn til rannsóknar Fyrir skemmstu fór á flug sá orðrómur á samfélagsmiðlinum Twitter að Mason Greenwood væri laus allra mála og gæti mögulega snúið aftur í leikmannahóp Manchester United á næstu leiktíð. Sá orðrómar reyndust ekki á rökum reistur. 14. júní 2022 08:30
Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2. febrúar 2022 10:46
Greenwood sakaður um líkamsárás og líflátshótanir Mason Greenwood, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, verður áfram í gæsluvarðhaldi lögreglu næstu daga eftir að nýjar ásakanir bárust á hendur honum. 1. febrúar 2022 18:00
Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30. janúar 2022 16:15