„Höfum kannski ekki verið að skoða hvort þetta sé Helvetica eða Arial“ Snorri Másson skrifar 13. október 2022 23:15 Töluvert misræmi er á leturgerð á götuskiltum Reykjavíkurborgar, sem stingur fólk mismikið í augun. Skrifstofustjóri hjá borginni segir að leturgerð hafi orðið út undan í samræmingarferlum borgarinnar en lofar bót og betrun. Á samfélagsmiðlum hafa sumir hverjir sopið hveljur vegna misræmis af þessum toga, sem má finna víða um borgina eftir að farið var að setja upp nýja gerð af skiltum. Mjög skýrt dæmi er við Kaplaskjólsveg, þar sem nýtt skilti og gamalt eru hlið við hlið. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu hjá Reykjavíkurborg, segir misræmið helgast af því að skipt hefur verið við mismunandi aðila í mismunandi útboðum í gegnum tíðina. Þetta sé þó ekki nógu gott svona. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu hjá Reykjavíkurborg, segir verra að vera með misræmi í skiltum borgarinnar en að framvegis verði gætt að þessu atriði.Vísir „Við munum skoða þetta og auðvitað þarf að gæta samræmis í þessum málum sem öðrum, það sem við höfum kannski aðallega verið að skoða í þessum útboðum varðandi skilti og götugögn er ákveðin rýmd, hæð, lengd og staðsetning en við höfum kannski ekki verið að skoða hvort þetta sé Helvetica eða Arial,“ segir Hjalti í samtali við fréttastofu. Skilti með gisnari og örlítið skýrari texta virðast vera nýja tegundin og hún hefur breitt úr sér víða um borg. „Það er auðvitað þannig að sitt sýnist hverjum en auðvitað verður þetta bara að vera í innra samræmi og við munum skoða það,“ segir Hjalti. Þessi skilti ættu að vera stöðluð. Hvað á þetta leturflakk að þýða? pic.twitter.com/LwnvbNjhEz— Bobby Breiðholt (@Breidholt) June 27, 2022 Reykjavík Stjórnsýsla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Sjá meira
Á samfélagsmiðlum hafa sumir hverjir sopið hveljur vegna misræmis af þessum toga, sem má finna víða um borgina eftir að farið var að setja upp nýja gerð af skiltum. Mjög skýrt dæmi er við Kaplaskjólsveg, þar sem nýtt skilti og gamalt eru hlið við hlið. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu hjá Reykjavíkurborg, segir misræmið helgast af því að skipt hefur verið við mismunandi aðila í mismunandi útboðum í gegnum tíðina. Þetta sé þó ekki nógu gott svona. Hjalti Jóhannes Guðmundsson, skrifstofustjóri reksturs og umhirðu hjá Reykjavíkurborg, segir verra að vera með misræmi í skiltum borgarinnar en að framvegis verði gætt að þessu atriði.Vísir „Við munum skoða þetta og auðvitað þarf að gæta samræmis í þessum málum sem öðrum, það sem við höfum kannski aðallega verið að skoða í þessum útboðum varðandi skilti og götugögn er ákveðin rýmd, hæð, lengd og staðsetning en við höfum kannski ekki verið að skoða hvort þetta sé Helvetica eða Arial,“ segir Hjalti í samtali við fréttastofu. Skilti með gisnari og örlítið skýrari texta virðast vera nýja tegundin og hún hefur breitt úr sér víða um borg. „Það er auðvitað þannig að sitt sýnist hverjum en auðvitað verður þetta bara að vera í innra samræmi og við munum skoða það,“ segir Hjalti. Þessi skilti ættu að vera stöðluð. Hvað á þetta leturflakk að þýða? pic.twitter.com/LwnvbNjhEz— Bobby Breiðholt (@Breidholt) June 27, 2022
Reykjavík Stjórnsýsla Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Sjá meira