OJ Simpson ósáttur við dómgæsluna: „Fáir sem hafa meiri reynslu af réttarkerfinu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 13. október 2022 16:31 OJ Simpson er ósáttur við dómgæsluna í NFL-deildinni. Getty/Pool Dómgæslan í NFL-deildinni í amerískum fótbolta vestanhafs hefur verið milli tannana á fólki í upphafi tímabils og þykir í einhverjum tilfellum full ströng. Sérstaklega vakti dómur gegn Chris Jones úr Kansas City Chiefs í síðustu umferð athygli. Jones var metinn hafa brotið óþarflega harkalega (e. roughing the passer) á Derek Carr, leikstjórnanda Las Vegas Raiders, á aðfaranótt mánudags en Kansas City vann leikinn xxxx „Þetta kallast tækling. Þetta er bara eðlileg tækling,“ segir Henry Birgir Gunnarsson í Lokasókninni. „Það er nákvæmlega ekkert á þetta,“ tekur Magnús Peran undir. „Hvað á Chris Jones að gera annað? Gæjinn er 220 kíló af hreinu kjöti, á hann að geta sett í handbremsu og beygt frá? Nei, eðlisfræðin mælir á móti því,“ segir Henry jafnframt. Klippa: Lokasóknin: Chris Jones og OJ Simpson OJ Simpson, fyrrum leikmaður NFL-deildinni og leikari, sem var jafnframt sakaður um morð á eiginkonu sinni Nicole Brown Simpson og vini hennar Ron Goldman. Simpson sat í fangelsi frá 2008 þar til í fyrra fyrir vopnað rán og mannrán. Hann hefur farið mikinn síðan hann kom út og hefur mætt á þónokkra leiki í NFL-deildinni síðan. Hann tjáði sig þá um dómgæsluna sem þyrfti sannarlega að taka á þar sem hann sagði meðal annars að álíka ákvarðanir og gegn Jones væru „að skaða fótboltann“ en ummæli hans má sjá í spilaranum að ofan. „Þegar OJ Simpson er farinn að tjá sig um gang mála, um dóma og að réttlætinu sé fullnægt, þá verða menn að doka við og hlusta,“ sagði þáttastjórnandinn Andri Ólafsson og Henry Birgir tók undir. „Það eru fáir með meiri reynslu af réttarkerfinu heldur en OJ“ sagði hann og bætti við að Simpson hefði rétt fyrir sér, þörf sá á átaki í dómgæslunni. Innslagið úr Lokasókninni má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Sjá meira
Jones var metinn hafa brotið óþarflega harkalega (e. roughing the passer) á Derek Carr, leikstjórnanda Las Vegas Raiders, á aðfaranótt mánudags en Kansas City vann leikinn xxxx „Þetta kallast tækling. Þetta er bara eðlileg tækling,“ segir Henry Birgir Gunnarsson í Lokasókninni. „Það er nákvæmlega ekkert á þetta,“ tekur Magnús Peran undir. „Hvað á Chris Jones að gera annað? Gæjinn er 220 kíló af hreinu kjöti, á hann að geta sett í handbremsu og beygt frá? Nei, eðlisfræðin mælir á móti því,“ segir Henry jafnframt. Klippa: Lokasóknin: Chris Jones og OJ Simpson OJ Simpson, fyrrum leikmaður NFL-deildinni og leikari, sem var jafnframt sakaður um morð á eiginkonu sinni Nicole Brown Simpson og vini hennar Ron Goldman. Simpson sat í fangelsi frá 2008 þar til í fyrra fyrir vopnað rán og mannrán. Hann hefur farið mikinn síðan hann kom út og hefur mætt á þónokkra leiki í NFL-deildinni síðan. Hann tjáði sig þá um dómgæsluna sem þyrfti sannarlega að taka á þar sem hann sagði meðal annars að álíka ákvarðanir og gegn Jones væru „að skaða fótboltann“ en ummæli hans má sjá í spilaranum að ofan. „Þegar OJ Simpson er farinn að tjá sig um gang mála, um dóma og að réttlætinu sé fullnægt, þá verða menn að doka við og hlusta,“ sagði þáttastjórnandinn Andri Ólafsson og Henry Birgir tók undir. „Það eru fáir með meiri reynslu af réttarkerfinu heldur en OJ“ sagði hann og bætti við að Simpson hefði rétt fyrir sér, þörf sá á átaki í dómgæslunni. Innslagið úr Lokasókninni má sjá í heild sinni í spilaranum að ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Handbolti Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Sjá meira