143 af 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna fordæma „innlimun“ Rússa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. október 2022 07:11 Atkvæðagreiðslan fór fram í gær. AP/Bebeto Matthews 143 af 193 ríkjum sem eiga aðild að Sameinuðu þjóðunum greiddu atkvæði með því í gær að fordæma ólögmæta innlimun Rússa á fjórum héruðum í Úkraínu. Aðeins fimm ríki greiddu atkvæði á móti tillögunni; Rússland, Hvíta - Rússland, Norður - Kórea, Sýrland og Níkaragva. Þrjátíu og fimm ríki sátu hjá, þeirra á meðal Kína, Indland, Suður - Afríka og Pakistan. Geng Shuang, einn fulltrúa Kína hjá Sameinuðu þjóðunum, sagði Kínhverja hafa setið hjá þar sem þeim þætti tillagan ekki líkleg til að stuðla að friði í Úkraínu. Úkraínumenn voru að vonum ánægðir með stuðninginn og Vólódómír Selenskí Úkraínuforseti tísti í kjölfarið að heimsbyggðin hefði fellt sinn dóm; tilraunir Rússa til að innlima svæði í Úkraínu hefðu enga þýðingu og yrðu aldrei viðurkenndar af frjálsum þjóðum. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði niðurstöðuna senda skýr skilaboð til Moskvu. Öllum væri ljóst hvað væri undir í átökunum í Úkraínu og skilaboð ríkja heims væru skýr; Rússar gætu ekki þurrkað fullvalda ríki af kortinu, gætu ekki breytt landamærum með valdi né lagt annað land undir sig sem sitt eigið. Grateful to 143 states that supported historic #UNGA resolution "Territorial integrity of Ukraine: defending the principles of the UN Charter". The world had its say - RF s attempt at annexation is worthless & will never be recognized by free nations. will return all its lands pic.twitter.com/FupYPfZz8M— (@ZelenskyyUa) October 12, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Sameinuðu þjóðirnar Hernaður Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Sjá meira
Aðeins fimm ríki greiddu atkvæði á móti tillögunni; Rússland, Hvíta - Rússland, Norður - Kórea, Sýrland og Níkaragva. Þrjátíu og fimm ríki sátu hjá, þeirra á meðal Kína, Indland, Suður - Afríka og Pakistan. Geng Shuang, einn fulltrúa Kína hjá Sameinuðu þjóðunum, sagði Kínhverja hafa setið hjá þar sem þeim þætti tillagan ekki líkleg til að stuðla að friði í Úkraínu. Úkraínumenn voru að vonum ánægðir með stuðninginn og Vólódómír Selenskí Úkraínuforseti tísti í kjölfarið að heimsbyggðin hefði fellt sinn dóm; tilraunir Rússa til að innlima svæði í Úkraínu hefðu enga þýðingu og yrðu aldrei viðurkenndar af frjálsum þjóðum. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði niðurstöðuna senda skýr skilaboð til Moskvu. Öllum væri ljóst hvað væri undir í átökunum í Úkraínu og skilaboð ríkja heims væru skýr; Rússar gætu ekki þurrkað fullvalda ríki af kortinu, gætu ekki breytt landamærum með valdi né lagt annað land undir sig sem sitt eigið. Grateful to 143 states that supported historic #UNGA resolution "Territorial integrity of Ukraine: defending the principles of the UN Charter". The world had its say - RF s attempt at annexation is worthless & will never be recognized by free nations. will return all its lands pic.twitter.com/FupYPfZz8M— (@ZelenskyyUa) October 12, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Sameinuðu þjóðirnar Hernaður Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Sjá meira