Aron enn að jafna sig og verður ekki með landsliðinu í kvöld Valur Páll Eiríksson skrifar 12. október 2022 11:30 Aron missir af leik kvöldsins. Kolektiff Images/DeFodi Images via Getty Images Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta sem mætir Ísrael í undankeppni EM 2024 að Ásvöllum í kvöld. Hann er því einn af þremur lykilmönnum sem missa af leiknum. HSÍ hefur gefið út leikmannahópinn fyrir leik kvöldsins og þar er Aron ekki að finna. Hann hefur verið að glíma við bakmeiðsli og ljóst að hann hefur ekki náð sér af þeim. Hann mun því horfa á leikinn úr stúkunni. Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson glímir einnig við meiðsli en Ágúst Elí Björgvinsson og Björgvin Páll Gústavsson munu verja mark Íslands í kvöld. Þá er Ómar Ingi Magnússon frá vegna persónulegra ástæðna. Aron spilar að jafnaði sem vinstri skytta eða leikstjórnandi með íslenska liðinu en Ísland er vel mannað í þeim stöðum þar sem Janus Daði Smárason, Elvar Ásgeirsson, Elvar Örn Jónsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson eru í hópnum í kvöld. Ísland mætir Ísrael klukkan 19:45 að Ásvöllum í Hafnarfirði en uppselt er á leikinn. Um er að ræða fyrsta leik Íslands í undankeppninni en auk Ísraels eru Eistland og Tékkland í riðli Íslands. Ísland mætir Eistlandi í öðrum leik undankeppninnar ytra á laugardaginn kemur. Næsti gluggi er í mars og svo klárast riðlakeppnin í lok apríl á næsta ári. Tvö efstu liðin fara á EM og þá fara lið með bestan árangur í þriðja sæti einnig á mótið. Leikmannahópur Íslands gegn Ísrael í kvöld Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16) Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276)Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26)Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68)Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23)Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix UC (19/19)Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27)Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33) Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
HSÍ hefur gefið út leikmannahópinn fyrir leik kvöldsins og þar er Aron ekki að finna. Hann hefur verið að glíma við bakmeiðsli og ljóst að hann hefur ekki náð sér af þeim. Hann mun því horfa á leikinn úr stúkunni. Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson glímir einnig við meiðsli en Ágúst Elí Björgvinsson og Björgvin Páll Gústavsson munu verja mark Íslands í kvöld. Þá er Ómar Ingi Magnússon frá vegna persónulegra ástæðna. Aron spilar að jafnaði sem vinstri skytta eða leikstjórnandi með íslenska liðinu en Ísland er vel mannað í þeim stöðum þar sem Janus Daði Smárason, Elvar Ásgeirsson, Elvar Örn Jónsson og Gísli Þorgeir Kristjánsson eru í hópnum í kvöld. Ísland mætir Ísrael klukkan 19:45 að Ásvöllum í Hafnarfirði en uppselt er á leikinn. Um er að ræða fyrsta leik Íslands í undankeppninni en auk Ísraels eru Eistland og Tékkland í riðli Íslands. Ísland mætir Eistlandi í öðrum leik undankeppninnar ytra á laugardaginn kemur. Næsti gluggi er í mars og svo klárast riðlakeppnin í lok apríl á næsta ári. Tvö efstu liðin fara á EM og þá fara lið með bestan árangur í þriðja sæti einnig á mótið. Leikmannahópur Íslands gegn Ísrael í kvöld Markverðir:Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (45/1)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (242/16) Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (69/80)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (89/276)Daníel Þór Ingason, Balingen-Weistetten (37/11)Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (21/26)Elvar Ásgeirsson, Ribe Esbjerg (7/15)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (52/133)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (37/68)Hákon Daði Styrmisson, Vfl Gummersbach (6/23)Janus Daði Smárason, Kolstad Håndball (56/82)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d’Aix UC (19/19)Sigvaldi Björn Guðjónsson Kolstad Håndball (47/115)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (29/27)Viggó Kristjánsson, SC Leipzig (31/70)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (62/33)
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira