Gundega býður sig fram á móti Vilhjálmi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. október 2022 12:09 Yfirlýsing barst frá Gundegu Jaunlinina fyrir stundu þar sem hún tilkynnir um framboð sitt til þriðja varaforseta ASÍ. aðsend Gundega Jaunlinina hefur boðið sig fram til embættis þriðja varaforseta ASÍ. Hún er varaformaður verkalýðsfélagsins Hlíf í Hafnarfirði gegndi formennsku í ASÍ-UNG, ungliðahreyfingu Alþýðusambandsins, í þrjú ár. Hún býður sig því fram á móti Vilhjálmi Birgissyni sem var fram að þessu einn í framboði til embættisins. Þetta er þriðja framboðið með skömmu millibili sem berst og má túlka sem mótframboð gegn armi Ragnars Þórs Ingólfssonar, sem býður sig fram til formanns, Sólveigar Önnu J'onsdóttur, sem býður sig fram til annars varaforseta og Vilhjálms Birgissonar, sem eins og áður segir býður sig fram til þriðja varaforseta. Sjá einnig: Phoenix vill verða fyrsti varaforseti ASÍ Sjá einnig: Trausti í framboð til 2. varaforseta Í tilkynningu kveðst Gundega hafa góða reynslu og þekkingu til að sinna embætti varaforseta. Upphaflega hafi hún gengið til liðs við hreyfinguna fyrir tíu árum þegar hún hafi sem starfsmaður á leikskóla, verið kjörin í stjórn Hlífar í Hafnarfirði. „Þau málefni sem helst brenna á mér eru málefni láglaunafólks, aðstæður aðflutts verkafólks, öryggi kvenna og minnihlutahópa á vinnumarkaði og málefni barnafjölskyldna. Allt þekki ég þetta af eigin raun. Ég er fædd og uppalin í Lettlandi og fluttist til Íslands árið 2004 í ævintýraleit. Það ævintýri stendur enn! Ég vonast til að geta látið gott af mér leiða í forystu ASÍ næstu tvö árin,“ segir í lok tilkynningar Gundegu. ASÍ Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira
Þetta er þriðja framboðið með skömmu millibili sem berst og má túlka sem mótframboð gegn armi Ragnars Þórs Ingólfssonar, sem býður sig fram til formanns, Sólveigar Önnu J'onsdóttur, sem býður sig fram til annars varaforseta og Vilhjálms Birgissonar, sem eins og áður segir býður sig fram til þriðja varaforseta. Sjá einnig: Phoenix vill verða fyrsti varaforseti ASÍ Sjá einnig: Trausti í framboð til 2. varaforseta Í tilkynningu kveðst Gundega hafa góða reynslu og þekkingu til að sinna embætti varaforseta. Upphaflega hafi hún gengið til liðs við hreyfinguna fyrir tíu árum þegar hún hafi sem starfsmaður á leikskóla, verið kjörin í stjórn Hlífar í Hafnarfirði. „Þau málefni sem helst brenna á mér eru málefni láglaunafólks, aðstæður aðflutts verkafólks, öryggi kvenna og minnihlutahópa á vinnumarkaði og málefni barnafjölskyldna. Allt þekki ég þetta af eigin raun. Ég er fædd og uppalin í Lettlandi og fluttist til Íslands árið 2004 í ævintýraleit. Það ævintýri stendur enn! Ég vonast til að geta látið gott af mér leiða í forystu ASÍ næstu tvö árin,“ segir í lok tilkynningar Gundegu.
ASÍ Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira