Trausti í framboð til 2. varaforseta Bjarki Sigurðsson skrifar 11. október 2022 10:32 Trausti Jörundarson vill vera 2. varaforseti ASÍ. Trausti Jörundarson gefur kost á sér til embættir 2. varaforseta Alþýðusambands Íslands. Sólveig Anna Jónsdóttir hefur einnig boðið sig fram til embættisins. Trausti tilkynnti um framboð sitt í tilkynningu sem send var á fjölmiðla í dag. Trausti er formaður Sjómannasambands Eyjafjarðar en hann var kjörinn í það embætti árið 2019. Trausti starfaði sem sjómaður í tólf ár og fyrir það sem bakari í tíu ár. Hann er búsettur á Akureyri ásamt konu sinni og þremur börnum. Hann hefur setið í lífeyrisnefnd ASÍ og fleiri málefnanefndum innan sambandsins. Hann telur mikilvægt að smærri aðildarfélög og félög á landsbyggðinni eigi fulltrúa innan forystu ASÍ og vill beita sér fyrir breiðri samstöðu í kjaraviðræðum vetrarins. Eitt annað framboð til 2. varaforseta ASÍ hefur borist og er það framboð Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar. Sólveig hefur lýst yfir stuðningi við Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, í forsetaembætti ASÍ. Barátta verður um fyrstu þrjár forsetastöðurnar hjá ASÍ. Ragnar Þór og Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari stjórnar Eflingar, berjast um forsetaembættið, Kristján Þórður Snæbjörnsson og Pheonix Jessica Ramos berjast um 1. varaforsetaembættið og svo Sólveig og Trausti um 2. varaforsetaembættið. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, hefur sagst ætla að bjóða sig fram sem þriðji varaforseti. ASÍ Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Trausti tilkynnti um framboð sitt í tilkynningu sem send var á fjölmiðla í dag. Trausti er formaður Sjómannasambands Eyjafjarðar en hann var kjörinn í það embætti árið 2019. Trausti starfaði sem sjómaður í tólf ár og fyrir það sem bakari í tíu ár. Hann er búsettur á Akureyri ásamt konu sinni og þremur börnum. Hann hefur setið í lífeyrisnefnd ASÍ og fleiri málefnanefndum innan sambandsins. Hann telur mikilvægt að smærri aðildarfélög og félög á landsbyggðinni eigi fulltrúa innan forystu ASÍ og vill beita sér fyrir breiðri samstöðu í kjaraviðræðum vetrarins. Eitt annað framboð til 2. varaforseta ASÍ hefur borist og er það framboð Sólveigar Önnu Jónsdóttur, formanns Eflingar. Sólveig hefur lýst yfir stuðningi við Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR, í forsetaembætti ASÍ. Barátta verður um fyrstu þrjár forsetastöðurnar hjá ASÍ. Ragnar Þór og Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari stjórnar Eflingar, berjast um forsetaembættið, Kristján Þórður Snæbjörnsson og Pheonix Jessica Ramos berjast um 1. varaforsetaembættið og svo Sólveig og Trausti um 2. varaforsetaembættið. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, hefur sagst ætla að bjóða sig fram sem þriðji varaforseti.
ASÍ Stéttarfélög Vinnumarkaður Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels