Van der Bellen endurkjörinn sem forseti Austurríkis Atli Ísleifsson skrifar 10. október 2022 07:16 Hinn 78 ára Alexander Van der Bellen fagnaði í gærkvöldi en hann hefur gegnt forsetaembættinu frá í janúar 2017. AP Alexander Van der Bellen var endurkjörinn sem forseti Austurríkis í forsetakosningum sem fram fóru í gær. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum frá innanríkisráðuneyti landsins fékk van der Bellen hreinan meirihluta atkvæða, en sjö voru í framboði. Van der Bellen, sem gegnt hefur forsetaembættinu frá árinu 2017, hlaut samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðunum 54,6 prósent atkvæða og verður því ekki þörf á síðari umferð. Hefði enginn fengið hreinan meirihluta í kosningunum í gær hefði verið kosið aftur á milli þeirra tveggja sem flest atkvæði hlutu. Erlendir fréttaskýrendur hafa lýst Van der Bellen sem traustum leiðtoga á tímum þar sem Austurríkismenn glíma við hækkandi orkuverð og verðbólgu. Van der Bellen starfaði áður sem hagfræðiprófessor við Vínarháskóla en hann var um árabil leiðtogi Græningjaflokksins í Austurríki. Hann hefur þó ekki boðið sig fram til forseta undir merkjum Græningjaflokksins heldur sem óháður. Walter Rosenkranz, frambjóðandi hægriþjóðernisflokksins Frelsisflokksins, hlaut næstflest atkvæði í kosningunum í gær, eða 19,1 prósent atkvæða. Allir stærstu flokkar Austurríkis, að Frelsisflokknum, höfðu lýst yfir stuðningi við Van der Bellen með beinum eða óbeinum hætti. Hinn 35 ára pönkrokkari Dominik Wlazny, sem er stofnandi Bjórflokksins, hlaut um tíu prósent atkvæða í forsetakosningunum, en meðal baráttuefna hans er að koma upp bjórgosbrunni í miðborg Vínarborgar. Skipunartímabil forseta Austurríkis er sex ár, en embættið er að stærstum hluta valdalítið. Austurríki Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Van der Bellen, sem gegnt hefur forsetaembættinu frá árinu 2017, hlaut samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðunum 54,6 prósent atkvæða og verður því ekki þörf á síðari umferð. Hefði enginn fengið hreinan meirihluta í kosningunum í gær hefði verið kosið aftur á milli þeirra tveggja sem flest atkvæði hlutu. Erlendir fréttaskýrendur hafa lýst Van der Bellen sem traustum leiðtoga á tímum þar sem Austurríkismenn glíma við hækkandi orkuverð og verðbólgu. Van der Bellen starfaði áður sem hagfræðiprófessor við Vínarháskóla en hann var um árabil leiðtogi Græningjaflokksins í Austurríki. Hann hefur þó ekki boðið sig fram til forseta undir merkjum Græningjaflokksins heldur sem óháður. Walter Rosenkranz, frambjóðandi hægriþjóðernisflokksins Frelsisflokksins, hlaut næstflest atkvæði í kosningunum í gær, eða 19,1 prósent atkvæða. Allir stærstu flokkar Austurríkis, að Frelsisflokknum, höfðu lýst yfir stuðningi við Van der Bellen með beinum eða óbeinum hætti. Hinn 35 ára pönkrokkari Dominik Wlazny, sem er stofnandi Bjórflokksins, hlaut um tíu prósent atkvæða í forsetakosningunum, en meðal baráttuefna hans er að koma upp bjórgosbrunni í miðborg Vínarborgar. Skipunartímabil forseta Austurríkis er sex ár, en embættið er að stærstum hluta valdalítið.
Austurríki Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira