Sjáðu Danijel fylltan hetjumóð og glæsimark Telmo gegn FH Sindri Sverrisson skrifar 6. október 2022 09:03 Hinn 19 ára gamli Danijel Dejan Djuric hefur komið af fítonskrafti inn í lið Víkings. VÍSIR/VILHELM Víkingar gerðu endanlega út um vonir Vals um Evrópusæti með mögnuðum 3-2 endurkomusigri í Bestu deild karla í fótbolta og FH er enn í fallsæti eftir 2-1 tap í Vestmannaeyjum. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Hinn 19 ára gamli Danijel Dejan Djuric var að öðrum ólöstuðum hetja Víkinga í gær en hann skoraði tvö lagleg mörk á síðustu tuttugu mínútum leiksins, eftir að Jesper Juelsgård og Birkir Heimisson höfðu komið Val í 2-0. Danijel skoraði fyrst með föstu skoti úr frekar þröngu færi í teignum og Nikolaj Hansen jafnaði svo metin á 84. mínútu eftir fyrirgjöf Arnórs Borg Guðjohnsen. Tveimur mínútum síðar skoraði Danijel sigurmarkið eftir að hafa farið illa með Heiðar Ægisson, bakvörð Vals. Víkingar eru þar með í 2. sæti, fyrir ofan KA á markatölu, en liðin eru átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks. Nú er endanlega ljóst að þessi þrjú lið fara í Evrópukeppni á næstu leiktíð, þó að enn séu fjórar umferðir eftir. Klippa: Mörk Víkings og Vals ÍBV kom sér fjórum stigum frá fallsæti með 2-1 sigri gegn FH sem enn situr í næstneðsta sæti deildarinnar með 19 stig eftir 23 leiki. Liðið er stigi á eftir Leikni fyrir leik liðanna næsta sunnudag. Telmo Castanheira kom ÍBV yfir í gær með frábæru skoti á áttundu mínútu en Ólafur Guðmundsson jafnaði metin með skalla eftir hornspyrnu. Sigurmarkið skoraði svo miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson með föstu skoti úr teignum, á 56. mínútu. Klippa: Mörk ÍBV og FH Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur FH ÍBV Fótbolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Hinn 19 ára gamli Danijel Dejan Djuric var að öðrum ólöstuðum hetja Víkinga í gær en hann skoraði tvö lagleg mörk á síðustu tuttugu mínútum leiksins, eftir að Jesper Juelsgård og Birkir Heimisson höfðu komið Val í 2-0. Danijel skoraði fyrst með föstu skoti úr frekar þröngu færi í teignum og Nikolaj Hansen jafnaði svo metin á 84. mínútu eftir fyrirgjöf Arnórs Borg Guðjohnsen. Tveimur mínútum síðar skoraði Danijel sigurmarkið eftir að hafa farið illa með Heiðar Ægisson, bakvörð Vals. Víkingar eru þar með í 2. sæti, fyrir ofan KA á markatölu, en liðin eru átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks. Nú er endanlega ljóst að þessi þrjú lið fara í Evrópukeppni á næstu leiktíð, þó að enn séu fjórar umferðir eftir. Klippa: Mörk Víkings og Vals ÍBV kom sér fjórum stigum frá fallsæti með 2-1 sigri gegn FH sem enn situr í næstneðsta sæti deildarinnar með 19 stig eftir 23 leiki. Liðið er stigi á eftir Leikni fyrir leik liðanna næsta sunnudag. Telmo Castanheira kom ÍBV yfir í gær með frábæru skoti á áttundu mínútu en Ólafur Guðmundsson jafnaði metin með skalla eftir hornspyrnu. Sigurmarkið skoraði svo miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson með föstu skoti úr teignum, á 56. mínútu. Klippa: Mörk ÍBV og FH Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur FH ÍBV Fótbolti Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira