Vill reisa leikvöll til minningar um Alexöndru Eldey Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. október 2022 21:05 Alexandra Eldey vildi að sögn móður sinnar hafa sem mest fjör og elskaði að róla og leika úti. Þær mæðgur fóru hins yfirleitt langa leið til þess frá Vogabyggð, þar sem Alexandra bjó, yfir Sæbrautina á svokallaðan Drekaróló. Birgitta Sigursteinsdóttir, móðir hennar, vill því reisa „Alexöndruróló“ í Vogabyggð. Samsett/Birgitta Sigursteinsdóttir „Ég er bara móðir í sorg að reyna að gera eitthvað fallegt,“ skrifar Birgitta Sigursteinsdóttir um tillögu sína um að reisa leikvöll til minningar um dóttur hennar Alexöndru Eldey Finnbogadóttur (15.10.20-18.6.22) sem lést úr bráðri heilahimnubólgu í sumar. „Alexandra Eldey Finnbogadóttir (15.10.20-18.6.22) bjó í hinni nýju Vogabyggð mars 2022 - júní 2022. Ekkert leiksvæði er fyrir börn á þessu svæði svo við leggjum til að komið verði upp róluvelli í Vogabyggð í minningu hennar sem verður kallaður Alexöndruróló,“ segir í lýsingu á hugmyndinni. Ég er bara móðir í sorg að reyna að gera eitthvað fallegt ❤️https://t.co/plfipWYvt5— Birgitta Sigursteins (@birgittasig) October 5, 2022 Alexandra lést þann 18. júní síðastliðinn, þá rétt rúmlega eins og hálfs árs. Hún veiktist í flugi til Madrídar á Spáni og lést af völdum bráðrar heilahimnubólgu einungis þrem dögum síðar. „Alexandra vildi hafa sem mest fjör og elskaði að róla og leika úti en við fórum yfirleitt langa leið til þess, alla leið yfir Sæbrautina á Drekarólóinn. Við vonum því að komið verði upp róló hér í Vogabyggð sem fyrst þar sem krakkar á öllum aldri geta haldið fjörinu gangandi í minningu Alexöndru.“ Tillagan hefur fengið góðar undirtektir og er sú vinsælasta í Laugardalshverfi á betrireykjavik.is, þar sem 158 manns hafa líkað við tillöguna. Hægt er að styðja tillöguna hér. Reykjavík Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
„Alexandra Eldey Finnbogadóttir (15.10.20-18.6.22) bjó í hinni nýju Vogabyggð mars 2022 - júní 2022. Ekkert leiksvæði er fyrir börn á þessu svæði svo við leggjum til að komið verði upp róluvelli í Vogabyggð í minningu hennar sem verður kallaður Alexöndruróló,“ segir í lýsingu á hugmyndinni. Ég er bara móðir í sorg að reyna að gera eitthvað fallegt ❤️https://t.co/plfipWYvt5— Birgitta Sigursteins (@birgittasig) October 5, 2022 Alexandra lést þann 18. júní síðastliðinn, þá rétt rúmlega eins og hálfs árs. Hún veiktist í flugi til Madrídar á Spáni og lést af völdum bráðrar heilahimnubólgu einungis þrem dögum síðar. „Alexandra vildi hafa sem mest fjör og elskaði að róla og leika úti en við fórum yfirleitt langa leið til þess, alla leið yfir Sæbrautina á Drekarólóinn. Við vonum því að komið verði upp róló hér í Vogabyggð sem fyrst þar sem krakkar á öllum aldri geta haldið fjörinu gangandi í minningu Alexöndru.“ Tillagan hefur fengið góðar undirtektir og er sú vinsælasta í Laugardalshverfi á betrireykjavik.is, þar sem 158 manns hafa líkað við tillöguna. Hægt er að styðja tillöguna hér.
Reykjavík Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira